Síða 1 af 1

Góð podcasts

Sent: Mán 21. Maí 2012 00:10
af capteinninn
Er búinn að vera að hlusta á nokkur podcasts í dag og er að spá hvort einhver viti um fleiri góð sem ég gæti verið að missa af.

Er að leitast eftir svona umræðuþáttum eða fréttaþáttum og svoleiðis.

Er að hlusta á This American Life og 99% Invisible
Mæli sterklega með báðum sem eru með mjög áhugaverða þætti

Hver eru uppáhalds hlaðvörpin þín (elska þetta nafn)?