Síða 1 af 1
átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 18:43
af gutti
Jæja þá er kalli búin vera í átak frá 1 Apríl var vigtaður 158 kominn núna í 151.6

þetta er hægt nota þolimæði í þetta vona bara verða kominn í 149 eða 148 þegar ég fer að hitta einkaþjálfaran svo kallin fá ekki sekt

XD sirka 2 vikur þangað til læt setja mynd sennilega kringum byrjun júni svo galli mar fara í sumfrí í júni

auk ég er koma með göngustafir nú fer kalli að lappa þegar sólinn skínn í loftið

Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 18:45
af Arnzi
ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og léttast smávegis
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 18:48
af gutti
það er hægt breyta um mataræði það sem skipt máli var mikið í gos og rusl fæði minnkað svo er nammi dagur á laugardögum :popp
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:01
af Nördaklessa
er búinn að vera á leiðinni í ræktina í c.a 4 ár :/
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:20
af axyne
Til hamingju með árangurinn

Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:27
af gutti
takk axyne fínt setja þennan þráð hér þeir sem eru svipað stöðu ég get þá fylgst með mér á vaktinn er í eins þetta er hægt stefnan er að taka 40 kg fyrir áramót

Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:48
af tdog
Til lukku með árangurinn. Hvernig fór með hjólakaupin hjá þér annars?
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:55
af intenz
Frábært hjá þér. Til hamingju. Ætli maður detti ekki líka í smá átak í sumar.

Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 20:23
af KristinnK
Það er frábært að þú leggur þig fram við að ná fram heilbrigðari lífsstíl. Það hvetur mann einmitt áfram að skrifa það til annarra að maður sé að taka sig á, þá er ekki jafn auðvelt að hætta við. Það er alveg óþarfi að ætla sér að léttast of hratt, líkaminn þarf tíma til að aðlaga sig (maginn þarf tíma til að hreint physically minnka þegar maður byrjar að borða minna). Gangi þér vel með framhaldið.
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 20:33
af littli-Jake
Til hamingju með árangurinn. Er ánægður með þig að vera ekki að taka þetta í einhverju rugli og ætla að léttast um 10 kg fyrir heli eins og flestir aðrir. Eina sem mig langar að vera neikvæður með er orðið átak. Hví ekki að gera þetta að lífsstíl?
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 20:34
af intenz
littli-Jake skrifaði:Til hamingju með árangurinn. Er ánægður með þig að vera ekki að taka þetta í einhverju rugli og ætla að léttast um 10 kg fyrir heli eins og flestir aðrir. Eina sem mig langar að vera neikvæður með er orðið átak. Hví ekki að gera þetta að lífsstíl?
Það byrjar með átaki.

Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 20:36
af Xovius
Til hamingju með að vera kominn af stað

Nú ætla ég að fara að byrja sjálfur, fékk svoldið sjokk í ræktinni um daginn þegar það kom bara "Error" upp á vigtina :S
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 20:44
af gutti
tdog skrifaði:Til lukku með árangurinn. Hvernig fór með hjólakaupin hjá þér annars?
'Eg setja hjólið í hold fram á næstu sumar
Re: átak 2012
Sent: Sun 20. Maí 2012 22:59
af kubbur
flottur, er sjálfur búinn að fara úr 130 niður í 115 á rúmum mánuði, reyndar tilkomið vegna veikinda, hjóla reyndar mikið líka
Re: átak 2012
Sent: Mán 21. Maí 2012 08:33
af Benzmann
til hamingju með þetta

, sjálfur var ég kominn í 159kg í Janúar 2011, og þá sagði ég hingað og ekki lengra og fór og tók mig á, byrjaði að synda eins og brjálæðingur, og svo núna fer í í ræktina 5 daga vikunar og svo sund líka eftir á og er kominn niður í 128kg, og ætla að vera kominn í 110-115 í lok sumars

Re: átak 2012
Sent: Mán 21. Maí 2012 08:35
af bulldog
Ég var mest 148 kg c.a. 2005 er núna 126 kg
