Google Chrome Vandamál á Vefnum.
Sent: Fös 18. Maí 2012 15:09
Sælir.
Ég notast við Google chrome vafran og alltaf þegar ég fer inná facebook þá eftir smástund loadast ekkert og síðan lætur leiðinlega.. og þegar ég reloada þá kemur "No data received" gluggi upp. Þá þarf ég að fara í history og eyða þar út og þá kemst ég aftur inná facebook, Og stundum þá kemur þetta strax aftur! Ég er búinn að prufa að goggla þennan vanda og prufa ýmislegt. Notabene þetta er ekki heima hjá bróður mínum og þetta er ekki svona í vinnunni. Ég henti út chrome og innstallaði honum aftur en þetta vandamál er enn til staðar. Var að detta í hug hvort þetta tengist eitthvað því að ég gæti verið með fasta IP tölu ??? Kann að hljóma heimskulega (hef litla þekkingu á þessu) En þetta var ekki svona. Og ég er einnig búinn að prufa IE vafran og Firefox og þar lendi ég í svipuðum vanda nema þar kemur ekki upp "No data received" skilaboð heldur bara eins og tengingin hafi dottið út :/
Vona að ég hafi gert mig skiljanlegan og Vonandi er einhver með ráð við þessu handa mér
Kveðja Gulli.
Ég notast við Google chrome vafran og alltaf þegar ég fer inná facebook þá eftir smástund loadast ekkert og síðan lætur leiðinlega.. og þegar ég reloada þá kemur "No data received" gluggi upp. Þá þarf ég að fara í history og eyða þar út og þá kemst ég aftur inná facebook, Og stundum þá kemur þetta strax aftur! Ég er búinn að prufa að goggla þennan vanda og prufa ýmislegt. Notabene þetta er ekki heima hjá bróður mínum og þetta er ekki svona í vinnunni. Ég henti út chrome og innstallaði honum aftur en þetta vandamál er enn til staðar. Var að detta í hug hvort þetta tengist eitthvað því að ég gæti verið með fasta IP tölu ??? Kann að hljóma heimskulega (hef litla þekkingu á þessu) En þetta var ekki svona. Og ég er einnig búinn að prufa IE vafran og Firefox og þar lendi ég í svipuðum vanda nema þar kemur ekki upp "No data received" skilaboð heldur bara eins og tengingin hafi dottið út :/
Vona að ég hafi gert mig skiljanlegan og Vonandi er einhver með ráð við þessu handa mér

Kveðja Gulli.