Síða 1 af 2
[TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 17:12
af Klemmi
Sælir drengir,
ég er að selja til styrktar meistaraflokk Álftaness í fótbolta gos frá Ölgerðinni og Dorito's snakk, ólíkt því sem venjulega gerist, þá er þetta ódýrara heldur en út í Bónus
Um ræðir:
24stk.- 33cl gosdósir að eigin vali (selst í kippum), hægt að velja um Pepsi, Pepsi Max, Mix, Appelsín eða Mountain Dew.
4stk.- Dorito's 165g pokar að eigin vali, hægt að velja um Cool American (bláa), Nacho Cheese (appelsínugula) eða Sweet Chili (svarta).
Allt þetta saman á 2500kr.-
Ef einhver hefur áhuga, þá þarf ég að fá pantanir fyrir næsta laugardag og get síðan afhent þetta þann frá og með 22. maí, hentugast væri fyrir mig ef fólk gæti sótt þetta í vinnuna til mín, Tölvutækni, Bæjarlind 12, en ef það er mikið mál getum við fundið einhvern betri afhendingarmáta
Það skal þó taka það fram að þessi sala á ekki neitt tengt við Tölvutækni, hentar mér bara vel að afhenda þar!
Svo það sé enginn misskilningur (hef fengið margar spurningar), þá er hér sýnidæmi af pöntun:
12stk.- Pepsi, 6stk.- Mix, 6stk.- Mountain Dew
2stk.- Sweet Chilli og 2stk.- Nacho Cheese
Samtals 2500kr.-
Allra beztu kveðjur,
Klemmi
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 17:21
af Jimmy
Best. Timing. Ever.
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 17:27
af Klemmi
Jimmy skrifaði:Best. Timing. Ever.
Haha, takk takk... hefði verið fínt að ná þessu samt aðeins fyrr
Var sjálfur að fá Diablo 3 í hendurnar fyrir 2klst, hlakka til að komast heim að spila

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 17:37
af chaplin
Sendi á þig PM!

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 18:19
af Orri
Ekki 500ml ?

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 18:22
af Klemmi
Orri skrifaði:Ekki 500ml ?

Neimm, getum einungis fengið 330ml, styrkur frá Ölgerðinni

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 18:25
af littli-Jake
séns að taka hálft tilboð?
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 18:29
af Klemmi
littli-Jake skrifaði:séns að taka hálft tilboð?
Já, látum það sleppa

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 19:16
af littli-Jake
tek hálft tilboð. Get sótt það 24. Maí. Væri sweet ef þú mundir henda á mig PM deginum áður e-a svo maður gleimi þessu ekki.
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 19:21
af Klemmi
littli-Jake skrifaði:tek hálft tilboð. Get sótt það 24. Maí. Væri sweet ef þú mundir henda á mig PM deginum áður e-a svo maður gleimi þessu ekki.
Glæsilegt og já, skal passa upp á að senda þér PM
Hvernig gos og snakk má bjóða þér?
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 20:11
af Kosmor
Sæll.
Ætla fá að panta eitt tilboð hjá þér.
24 stk Appelsín og 4 stk Nacho Cheese
verð reyndar að fá að ná í þetta 23 (mögulega 24)
klárlega besta tímasetningin þar sem Diablo 3 spilunin hefst almennilega þá!
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Mið 16. Maí 2012 22:21
af Klemmi
Kosmor skrifaði:Sæll.
Ætla fá að panta eitt tilboð hjá þér.
24 stk Appelsín og 4 stk Nacho Cheese
verð reyndar að fá að ná í þetta 23 (mögulega 24)
klárlega besta tímasetningin þar sem Diablo 3 spilunin hefst almennilega þá!
Minnsta málið! Ég læt þig vita þegar þetta er komið í hús

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fim 17. Maí 2012 19:19
af littli-Jake
klemmi skrifaði:littli-Jake skrifaði:tek hálft tilboð. Get sótt það 24. Maí. Væri sweet ef þú mundir henda á mig PM deginum áður e-a svo maður gleimi þessu ekki.
Glæsilegt og já, skal passa upp á að senda þér PM
Hvernig gos og snakk má bjóða þér?
Mix og appelín. bláan og appelsínugulan Dorra.
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fim 17. Maí 2012 19:51
af Klemmi
littli-Jake skrifaði:klemmi skrifaði:littli-Jake skrifaði:tek hálft tilboð. Get sótt það 24. Maí. Væri sweet ef þú mundir henda á mig PM deginum áður e-a svo maður gleimi þessu ekki.
Glæsilegt og já, skal passa upp á að senda þér PM
Hvernig gos og snakk má bjóða þér?
Mix og appelín. bláan og appelsínugulan Dorra.
Súper! Búinn að bæta þér inn

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fim 17. Maí 2012 22:01
af Tiger
Tek 2 tilboð hjá þér, annað er: Pepsi + Nacho Chees og hitt er Mix + 2x sweet chilli og 2x cool Amrica. Get sótt í Tölvutækni any time.
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 00:44
af Klemmi
Tiger skrifaði:Tek 2 tilboð hjá þér, annað er: Pepsi + Nacho Chees og hitt er Mix + 2x sweet chilli og 2x cool Amrica. Get sótt í Tölvutækni any time.
Glæsilegt! Takk fyrir þetta
Ég læt þig vita þegar þetta lendir :drekka
Bætt við:
Það var víst einhver misskilningur, ég á að skila af mér sölutölum í fyrramálið, ekki á laugardaginn, svo nú fer hver að verða síðastur til að krækja sér í pakka

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 01:10
af chaplin
Verður þú ekki örugglega með mitt á morgun?

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 11:05
af Klemmi
chaplin skrifaði:Verður þú ekki örugglega með mitt á morgun?

Ástin mín, ég fæ þetta ekki í hendurnar fyrr en 22. maí, s.s. á þriðjudag, tók það fram í póstinum
Vona að þú lifir helgina af án snakksins, ég skal bæta þér það upp á Diablo server við tækifæri

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 11:29
af biturk
1 tilboð fyrir mig
24 kók og 4 nacho cheese
get samt ekki nálgast það fyrr en laugardaginn 26 en get hitt þig hvar sem er
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 11:36
af chaplin
Klemmi skrifaði:
Ástin mín, ég fæ þetta ekki í hendurnar fyrr en 22. maí, s.s. á þriðjudag, tók það fram í póstinum
Vona að þú lifir helgina af án snakksins, ég skal bæta þér það upp á Diablo server við tækifæri

Haha, ekker stress!

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 11:51
af Klemmi
biturk skrifaði:1 tilboð fyrir mig
24 kók og 4 nacho cheese
get samt ekki nálgast það fyrr en laugardaginn 26 en get hitt þig hvar sem er
Glæsilegt, takk fyrir þetta, ég negli þessu í pöntun og þú kíkir bara á mig þegar þér hentar

Er alltaf hér upp í Tölvutækni og liggur ekkert á að koma þessu út þegar þetta er komið í hús :drekka
Bætt við:
Ahhh, þú segir 24 kók? Það er því miður ekki í boði, bara gos frá Ölgerð Egils... sleppur Pepsi?

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 14:41
af gardar87
Sæll,
Væri til í 24stk pepsi dósir ásamt 2 nacho cheese og 2 cool american doritos poka

Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 14:48
af skoleon
24 stk Pepsi Max
1x Nacho Cheese
1x Cool America
2x Sweet Chilli
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 14:55
af Klemmi
gardar87 skrifaði:Sæll,
Væri til í 24stk pepsi dósir ásamt 2 nacho cheese og 2 cool american doritos poka

Þakka stuðninginn, búinn að bæta þér við og læt þig vita þegar þetta lendir
skoleon skrifaði:24 stk Pepsi Max
1x Nacho Cheese
1x Cool America
2x Sweet Chilli
Sama hér, takk kærlega fyrir, læt þig vita :drekka
Re: [TS] Diablo munchið! Gos og Doritos
Sent: Fös 18. Maí 2012 15:01
af Plushy
Awsom!
Má ég kaupa bara snakk? Drekk ekki gos
