Síða 1 af 1

Frá jack í usb

Sent: Mið 16. Maí 2012 14:26
af ColdIce
Sælir/Sælar.

Ég er með hátalara við tölvuna og þeir tengjast henni með jack tengi. Þetta er þeim megin á fartölvunni sem músin er og er að bögga mig! Hinum megin er ég með usb tengin. Er hægt að kaupa eitthvað stykki sem gerir mér kleift að tengja kerfið með usb? Þá bara jack in og usb out eða þannig.

Takk takk

Re: Frá jack í usb

Sent: Mið 16. Maí 2012 14:29
af vesi

Re: Frá jack í usb

Sent: Mið 16. Maí 2012 14:33
af ColdIce
vesi skrifaði:áttu þá við svona
http://i1.expansys.com/img/g/123774/exp ... verter.jpg
Sýnist það nema þetta er mini usb, mig vantar venjulegt

Re: Frá jack í usb

Sent: Mið 16. Maí 2012 14:34
af Nariur
http://www.computer.is/vorur/3026/" onclick="window.open(this.href);return false;