Munur á HT & Prescott & Northwood

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Munur á HT & Prescott & Northwood

Póstur af Andri Fannar »

Hver er munurinn á öllum þessum nöfnum á örgjörvunum frá Intel ?
« andrifannar»
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Var ekki einhver að benda á "justfuckinggoogleit" eða eitthvað álíka hérna um daginn :)

Annars:

HT = HyperTheading tækni sem gerir örgjörvanum keyft að keyra tvo 'þræði' í einu og gefur svipaða virkni og að vera með tvo CPU.. Er ekki heiti á CPU heldur tækni og á bæði við Prescott og Northwood.

Northwood og Prescott eru sitthvorar týpurnar af Intel P4, þar sem Prescott er nýrri týpa sem á að vera eitthvað betri en er ekki að skila neinum rosalega mikið meiri afköstum.

Fyrir nánari tæknilegar útskýringar á mismun bendi ég bara á http://www.intel.com
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Prescott (2,8GHZz+) er nýjasti örgjörfinn frá Intel. Hann er með minni rásir en notar miklu meira afl og hitnar meira. Er held ég með 1024kb lvl2 cache sem nýtist í sumum forritum. Erfiðara er að yfirklukka prescott útaf hitavandamálum.

Northwood er forveri Prescott og keyrir upp í 3,4ghz. Það er mjög gott að yfirklukka þennan örgjörfa og hitnar minna heldur en prescott. Er með 512kb lvl2 cache. Getur yfirklukkað þennan í allt að 4,5GHz. Almennt góður örgjörfi.

Persónulega fékk ég mér Northwood örgjörfa því ég vildi ekki vera með risastóra viftu sem snýst á 9000rpm að kæla prescottinn (smá ýkjur)
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ok en er þá HT tæknin td innbyggð í prescott eða er ég að bulla ?
« andrifannar»
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

svamli skrifaði:ok en er þá HT tæknin td innbyggð í prescott eða er ég að bulla ?
Já, Hyperthreading er innbyggt í Prescott og suma Northwood örgjörva.
Hér er "cheatsheet" sem segir þér allan tæknilegan mun á örgjörvum sem eru í notkun í dag. :8)
OC fanboy
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Revenant skrifaði:Prescott (2,8GHZz+) er nýjasti örgjörfinn frá Intel. Hann er með minni rásir en notar miklu meira afl og hitnar meira. Er held ég með 1024kb lvl2 cache sem nýtist í sumum forritum. Erfiðara er að yfirklukka prescott útaf hitavandamálum.
Ég sé ekki betur en að Prescott og Northwood séu að nota sömu spennuna (1.525V), þó gæti hann verið að fá meiri straum inn, en mér finnst það ólíklegt. En það er alveg satt að hann er einn sá líklegasti til að brenna hús til grunna, afskaplega heitur örgjörvi :D
OC fanboy

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Prescott keyrir heitara en Northwood og Northwood er hraðvirkari en Prescott á sama klukkuhraða.

Allir Prescott örgjörvar hafa Hyper-Threading, og allir nýlegir Northwood örgjörvar.

Ef þú ætlar að kaupa þér örgjörva í dag, fáðu þér þá heldur Northwood en Prescott!
Svara