Síða 1 af 2

Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Fös 11. Maí 2012 21:28
af Tiger
Er að spá að panta frá Performance PC's á næstu dögum og var að spá hvort einhver vildi vera með í pöntun til að spara sendingarkostnað og vesen.

Endilega ef þið hafið áhuga verið í bandi og látið mig vita hverju þið eruð að spá í. Tilvalið ef fólki vanntar viftu eða smáhluti sem hefur hærri sendingarkostnað en varan sjálf kostar.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Fös 11. Maí 2012 22:17
af AciD_RaiN
Hvenær ertu að spá í að panta? Það er líka alveg himinhár sendingarkostnaðurinn þarna af smáhlutum :woozy

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Fös 11. Maí 2012 22:34
af Tiger
Fljótlega eftir helgi.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Fös 11. Maí 2012 22:42
af AciD_RaiN
Sendu mér pm áður en þú leggur inn pöntunina. Ég er að bíða eftir pening (sem átti að koma um mánaðarmótin) og það eru allar líkur á að ég verði búinn að fá hann á þriðjudaginn... Vantar bara auka fittings... Annars lifi ég alveg af án þess þangað til um mánaðarmótin þegar ég panta mér nýjan rad :P

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Lau 12. Maí 2012 16:40
af Kobbmeister
Ég er til í að vera með í hóppöntun. Þarf að kaupa nokkrar framlengingar snúrur og viftustýringu :D

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Lau 12. Maí 2012 16:41
af Frost
Ég verð með, ætla að kaupa mér eina viftustýringu.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Lau 12. Maí 2012 17:31
af Tiger
Gott mál. Sendið mér link á þær vörur sem þið ætlið að kaupa og þegar allt er komið sendi ég á ykkur verðið með sendingarkostnaði sem deilist á okkur alla og þið staðfestið hvort þið séuð on or off.

Gæti verið að ég taki þetta frá Frozen CPU frekar ef það er allt til þar, þannig að ef þið finnið vöruna þar þá væri fínt að fá linkinn þar. Ef það er bara til hjá Performace PC's þá höldum við okkur bara við það. Mig langar í Lamptron FC-9 viftustýringuna....hvaða stýringu eru þið að pæla í?

Ég nota alltaf fyrirframgreitt vísa til að versla svona á netinu að utan, þannig að allar panntanir þurfa að greiðast fyrir pöntun.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Lau 12. Maí 2012 17:48
af Kobbmeister
Ég og frost ætlum að fá þessa stýringu http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=32885" onclick="window.open(this.href);return false; (Vorum búnir að tala saman áður um að kaupa svona)

og ég ætla síðan á fá.
1x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31673" onclick="window.open(this.href);return false;
1x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31624" onclick="window.open(this.href);return false;
2x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31666" onclick="window.open(this.href);return false;
2x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31720" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Lau 12. Maí 2012 18:20
af Tiger
Kobbmeister skrifaði:Ég og frost ætlum að fá þessa stýringu http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=32885" onclick="window.open(this.href);return false; (Vorum búnir að tala saman áður um að kaupa svona)

og ég ætla síðan á fá.
1x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31673" onclick="window.open(this.href);return false;
1x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31624" onclick="window.open(this.href);return false;
2x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31666" onclick="window.open(this.href);return false;
2x http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=31720" onclick="window.open(this.href);return false;
næsta síðasta línan er ekki til í augnablikinu

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 13:03
af Tiger
Jæja það eru komnir 5-6 sem ætla að vera með, ég mun líklega setja þetta upp í kvöld og reikna kostnað á hvern og einn. Ef þið viljið vera með, sendið endilega á mig í PM hvað þið viljið kaupa.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 14:49
af Nördaklessa
vantar þetta
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=30843" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 14:53
af mundivalur
Nördaklessa skrifaði:vantar þetta
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=30843" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er helvíti sniðugt :happy

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 17:04
af Tiger
Þetta gengur vel. 8 manns komnir og samtals eru þetta 27 item sem eru í körfunni þannig að sendingarkostnaður pr einstakling fer hratt lækkandi.

Þið sem hafið sennt mér og valið hluti sem hægt er að "sleev-a" í ákveðnum litum verðið að láta mig vita litina, því þeir koma bara default svart þegar þið sendi link þótt þið hafið valið litt.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 17:08
af GuðjónR
Mundu að grunngjaldið fyrir tollskýrsluna er 2700 og svo bætist 200kr. fyrir hverja línu (item) sem þarf að skrifa á skýrsluna.
Og svo 450.kr tollmeðferðargjald.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Sun 13. Maí 2012 23:45
af Tiger
GuðjónR skrifaði:Mundu að grunngjaldið fyrir tollskýrsluna er 2700 og svo bætist 200kr. fyrir hverja línu (item) sem þarf að skrifa á skýrsluna.
Og svo 450.kr tollmeðferðargjald.
Já ég passa það. Aðal málið er að ná sendingarkostnaði niður ef fleirri eru með. Sem er að takast fínt sýnist mér.

Loka fyrir skráningu á morgun kl 18:00 og þá mun ég senda á alla sem hafa sýnt þessu áhuga loka verð. 9 manns komnir með hátt í 30 item og allt frá einni snúru uppí heilu Full Tower kassana.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 00:01
af methylman
Strákar mínir ég geri tollskýrsluna fyrir ykkur rafrænt fyrir ekki neitt, bara svona í tilefni dagsins. Og borga VSK inn en verð að fá hann greiddan strax. :sleezyjoe

Og svo á ég fittings og dælur (Eheim) 240V og 12 V sem ég þarf að losna við ef einhvern vantar fyrir eitthvað. Fittingsinn er allur frá þýzkalandi http://www.watercooling.de" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.watercooling.de/catalog/scre ... 60289f450c" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 00:02
af Klaufi
Er slæmt að kaupa vatnskælinguna áður en maður kaupir vélina?

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 00:05
af Tiger
Klaufi skrifaði:Er slæmt að kaupa vatnskælinguna áður en maður kaupir vélina?
Nei það er mjöööög gott!
methylman skrifaði:Strákar mínir ég geri tollskýrsluna fyrir ykkur rafrænt fyrir ekki neitt, bara svona í tilefni dagsins. Og borga VSK inn en verð að fá hann greiddan strax. :sleezyjoe
Þú kannski sendir mér línu um það hvernig það virkar í pm eða snuddi[hjá]gmail[.]com :)

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 00:15
af methylman
Þú kannski sendir mér línu um það hvernig það virkar í pm eða snuddi[hjá]gmail[.]com :)[/quote]

virkar bara eins og að skila skattskýrslu Tekju eða VSK . Það verður til skuld á mig hjá Tollstjóra sem ég síðan greiði, vanalega stend ég bara í þessu fyrir sjálfan mig þetta tekur bara 5 mín orðið og ég er ekki til í það að láta Íslandspóst rukka mig um 15.000 tímagjald á skýrslu sem eru oft rangar í þokkabót röng verð og rangt flokkað. og þá eykst kostnaðurinn

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 15:31
af Tiger
Loka fyrir skráningu kl 18:01.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 15:47
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Loka fyrir skráningu kl 18:01.
GMT ?

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Mán 14. Maí 2012 15:49
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Loka fyrir skráningu kl 18:01.
GMT ?
UTC(Casablanca) :)

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Þri 15. Maí 2012 16:09
af Tiger
Allt greitt, allt á hreinu, allt pantað og nú bara bíða :). Þetta ætti vonandi að vera hérna í lok næstu viku.

Ef allt gengur vel þá er aldrei að vita nema þetta verði gert að reglulegum viðburði.

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Þri 15. Maí 2012 17:02
af vesley
Tiger skrifaði:Allt greitt, allt á hreinu, allt pantað og nú bara bíða :). Þetta ætti vonandi að vera hérna í lok næstu viku.

Ef allt gengur vel þá er aldrei að vita nema þetta verði gert að reglulegum viðburði.

Enda var þetta farið að margborga sig ;)

Ég er algjörlega til í svona hóp-pöntun aftur á næstu mánuðum.

Ég tjekkaði meira að segja með 3770k og ef ég man rétt þá var hann ódýrari hingað kominn en að kaupa hann í verslun hér á landi. :)

Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?

Sent: Þri 15. Maí 2012 19:18
af Xovius
Tiger skrifaði:Allt greitt, allt á hreinu, allt pantað og nú bara bíða :). Þetta ætti vonandi að vera hérna í lok næstu viku.

Ef allt gengur vel þá er aldrei að vita nema þetta verði gert að reglulegum viðburði.
Lýst mjög vel á það, og jafnvel frá fleiri síðum :)