Síða 1 af 1
Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 07:59
af Spookz
Þar sem að ég er kominn með ágætt budget til þess að uppfæra tölvuna mína langar mig til þess að gera hana rosa flotta fyrir leiki.
Hérna eru current specs:
AMD Phenom II X4 955
4.00 GB Dual-Channel DDR2 @ 532MHz
ASRock A770DE+ (CPUSocket)
AMD Radeon HD 6870
977GB Seagate
Tacens Radix V 750W
Hef ca. 150k til þess að eyða í uppfærslu. Held nú að ég sleppi við að uppfæra harða diskinn og aflgjafa.
Hvernig mynduð þið uppfæra þessa?
EDIT: Væri líka rosalega til í vatnskælingu bara hef ekki glóru hvernig á að setja svoleiðis upp

Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 08:22
af ARNARS84
ég er til í að skoða að kaupa þetta skjákort ef þú vilt auka budgetið

Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 10:42
af mundivalur
Ætlarðu að nota turninn,DVD drif,aflgjafa,HDD og ég mæli með að þú notir skjákortið áfram og fáir annað í Crossfire það kemur mjög vel út !
Annars Intel socket 1155 2500k
Móðurb.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false; +
Minni
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2050" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD
http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos" onclick="window.open(this.href);return false;
kæling
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; eða
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7575" onclick="window.open(this.href);return false;
Vatnskæling kostar lágmark 35þ.
Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 10:59
af Spookz
Takk fyrir þetta!

Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 11:21
af KristinnK
Ef þú notar tölvuna helst í leiki er langmikilvægast að uppfæra skjákortið. Fjögurra kjarna örgjörvi á um 3 GHz ræður við hvaða leik sem er, bæði í dag og á morgun. Hins vegar er það skjákortið sem leyfir þér að skrúfa upp detailin á leikjunum. AMD HD 7870 á um 65 þús eða Nvidia GTX 680 á um 95 þús eru bestu kortin í dag í sínum þyngdarflokkum.
Svo munar líka um SSD disk, færð 120 GB disk á um 25 þús.
Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Fim 10. Maí 2012 13:42
af Spookz
Upp!
Væri til í að fá aðeins fleiri athugasemdir á þetta

Re: Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mán 14. Maí 2012 15:15
af Spookz
upp