Síða 1 af 1
Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 13:57
af AncientGod
Sæll verið þið öll ég var að spá er til svona breytistykki á íslandi ? sem sagt breytir úr IDE hörðum disk yfir í Sata ? er búin að vera að leyta en finn ekkert
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 14:06
af coldone
Til hjá Computer.is
http://www.computer.is/vorur/1484/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 14:22
af Halldór
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=45505" onclick="window.open(this.href);return false;
ég endaði á því að fá mér þetta:
http://tl.is/vara/17003" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 14:23
af AncientGod
Snild takk kærlega, vá var að hoppa fram og til baka í þessu búðum án þess að finna neitt.
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 18:46
af Hvati
Líka til í Tölvutek.
http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-ide-i-sata-breytir" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 23:38
af pattzi
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Lau 28. Apr 2012 23:40
af gardar
AncientGod skrifaði:Sæll verið þið öll ég var að spá er til svona breytistykki á
íslandi ? sem sagt breytir úr IDE hörðum disk yfir í Sata ? er búin að vera að leyta en finn ekkert
Re: Er svona til á íslandi ?
Sent: Sun 29. Apr 2012 00:20
af AncientGod