Síða 1 af 1
Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Fös 27. Apr 2012 23:06
af vesley
Þið að lenda í því sama?, Kemst ekki inná speedtest og næ ekki einu sinni að tengjast facebook chatinu eða leita á google.
Re: Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Fös 27. Apr 2012 23:08
af ORION
Ég er hjá hringdu og var að slá hraðamet/gagnamet í niðurhali. Spurning hvort hringdu séu búnir með íslenska kvótann?
Re: Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Fös 27. Apr 2012 23:12
af hagur
Allt í fína hérna.
Re: Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Fös 27. Apr 2012 23:14
af zulupark
works on my machine
Re: Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Fös 27. Apr 2012 23:18
af vesley
Ég er bara búinn með kvótann , haha.
Silly me að tjekka ekki á því áður en ég geri þráð.
EDIT:
Djöfull er kappið samt orðið mikið, gat áður allavega googlað og notað facebook og þessháttar. Nú er bara allt lamað hjá mér.
Re: Hægt samband til útlanda ? (Vodafone ljósleiðari)
Sent: Mán 30. Apr 2012 00:37
af Some0ne
Það er útaf því að cappið á ljósleiðara er alltof lengi að taka við sér, menn eru oft komnir í 5-10gb umfram áður en það læsist.
vesley skrifaði:
Ég er bara búinn með kvótann , haha.
Silly me að tjekka ekki á því áður en ég geri þráð.
EDIT:
Djöfull er kappið samt orðið mikið, gat áður allavega googlað og notað facebook og þessháttar. Nú er bara allt lamað hjá mér.