Síða 1 af 1
Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:05
af CendenZ
Þetta er komið, ég fann sigurvegarann!
20 þús kall marr
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0" onclick="window.open(this.href);return false;
það fylgir skjár , Lykblaborð, Mús , Og allar snúrurnar.
Og
allar snúrurnar 2012!
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:21
af AciD_RaiN
:hillarius Þetta er awesome... Ég myndi ekki láta borga mér 20 þús fyrir að hirða þetta
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:28
af AncientGod
hahahahaha, sæll, ætlað að bjóða 40 þúsund í þetta kvikindi, hann veit ekki hvað hann er með. :hillarius :hillarius
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:31
af djvietice
ég sá þetta
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:31
af hagur
Ég var einu sinni að selja svona tölvu og svo bara allt í einu allar snúrurnar.
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:53
af Klemmi
hagur skrifaði:Ég var einu sinni að selja svona tölvu og svo bara allt í einu allar snúrurnar.
Líklega samt óvart allar snúrurnar?
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:54
af GuðjónR
hahahahaha hvort ætli þetta sé 386 eða 486?
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 15:55
af capteinninn
Það kæmi manni ekkert á óvart að einhver myndi kaupa þetta samt
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 16:36
af hagur
Klemmi skrifaði:hagur skrifaði:Ég var einu sinni að selja svona tölvu og svo bara allt í einu allar snúrurnar.
Líklega samt óvart allar snúrurnar?
Haha, já, meinti það
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 16:42
af zulupark
GuðjónR skrifaði:hahahahaha hvort ætli þetta sé 386 eða 486?
Ég átti allavega svona 386 tulip mulningsvél, var mjög svipuð þessari. Mögulega sama vélin! Það var reyndar fyrir 18 árum, en hver er að telja?
Re: Bjartsýnisverðlaun 2012
Sent: Fös 27. Apr 2012 16:50
af Gíslig
halló þetta er nánast antík fyrir 10-20þ bara gjafaverð