Síða 1 af 1
JTag fyrir sgs2
Sent: Mán 23. Apr 2012 21:32
af PepsiMaxIsti
Góða kvöldið
Vitið þið um einhvern sem að kann að gera svona JTag við síma sem að eru næstum því brickaðir?
Re: JTag fyrir sgs2
Sent: Mán 23. Apr 2012 21:51
af wicket
Hvernig er hann brickaður ?
Kemst síminn í download mode ?
Ef já ætti að vera einfalt mál að flasha nýju stýrikerfi í gegnum ODIN.
Re: JTag fyrir sgs2
Sent: Mán 23. Apr 2012 21:54
af PepsiMaxIsti
wicket skrifaði:Hvernig er hann brickaður ?
Kemst síminn í download mode ?
Ef já ætti að vera einfalt mál að flasha nýju stýrikerfi í gegnum ODIN.
Neibb, gegnur ekki, búinn að prufa, 2.3.4 og 2.3.5 og 4.0.3 ekkert virkaði

Re: JTag fyrir sgs2
Sent: Mán 23. Apr 2012 22:38
af intenz
Prófaðu að tengja símann við USB í tölvuna, taktu batteríið úr í 3 mín, settu það svo aftur í. Bíddu í nokkrar mínútur og athugaðu hvort síminn verði heitur á bakhliðinni. Ef svo er þá er hann ekki alveg dauður og ætti að komast í download mode. Opnaðu Odin og athugaðu hvort þú fáir gult í fyrsta kassanum (COM). Ef svo er, prófaðu að flasha...
http://codeworkx.de/download/cyanogenmo ... s2.tar.md5" onclick="window.open(this.href);return false;