Síða 1 af 1

Media Center tölva til sölu [SELD]

Sent: Fös 20. Apr 2012 02:00
af Magginn
Ég er með Media Center tölvu sem má þó líka bara nota sem heimilstölvu, allt keypt nýtt í desember en kassinn er þó einu ári eldri en sér ekkert á honum.

Antec Fusion Remote Media Center kassi með fjarstýringu silfurlitaðir - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1222" onclick="window.open(this.href);return false;
Kingston 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz, CL9, 1.5V - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2148" onclick="window.open(this.href);return false;
Cooler Master Elite Power Plus 400W aflgjafi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2155" onclick="window.open(this.href);return false;
Zalman 12cm ZM-F3 FDB hljóðlát kælivifta með stýringu - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1907" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus E35M1-M pro, AMD Fusion, Micro Atx - http://budin.is/mourbor-amd/3901877-xxb ... 78508.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Seagate Barracuda LP 5900RPM 3.5" - 2.0 TB - SATA3 - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Seagate2TB" onclick="window.open(this.href);return false;

Vegna breytinga hérna heima stuttu eftir að ég keypti þennan pakka þá endaði ég á því að nota þessa vél lítið sem ekki neitt. Samanlagt hefur sennilega ekki verið í notkun í meira en 15-20klst.

Það er ekki uppsett stýrikerfi á vélinni

Verð 60.000

Föstudagstilboð, 55.000 :troll

Re: Media Center tölva til sölu

Sent: Fös 20. Apr 2012 10:17
af steinthor95
Ég hef áhuga á harðadisknum ef þú ferð í partasölu

Re: Media Center tölva til sölu

Sent: Lau 21. Apr 2012 20:55
af Magginn
upp

Re: Media Center tölva til sölu

Sent: Mán 23. Apr 2012 13:51
af Magginn
Ég gerði mistök í auglýsingunni sem ég hef nú leiðrétt. Ég hafði sett að þetta væri deluxe útgáfan af móðurborðinu, en þetta átti að vera Pro, munurinn er allavega sá að deluxe er með þráðlausu netkorti en ekki Pro.

Sökum þessa hef ég lækkað verðið niður í 60þ

Re: Media Center tölva til sölu

Sent: Mið 25. Apr 2012 19:37
af Magginn
upp

Re: Media Center tölva til sölu

Sent: Fös 27. Apr 2012 13:07
af Magginn
Föstudagstilboð, 55.000 :troll