Síða 1 af 1

iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 09:27
af LilliLúlli
Ég á iPod touch sem virkar mjög vel en svo allt í einu slökti hann á sér og kveikist ekki aftur,það kemur bara apple merkið endalaust og í tölvunni fynnur itunes ipodinn veit einhver hvað ég geri til að restarta ipodinnum

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 09:38
af sakaxxx
ef ipodinn kemur upp í itunes þá geturu prófað að klikka á restore ég var með svipað vandamál það lagaði iphonin hjá mér

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 09:46
af LilliLúlli
sakaxxx skrifaði:ef ipodinn kemur upp í itunes þá geturu prófað að klikka á restore ég var með svipað vandamál það lagaði iphonin hjá mér
Já en hann kemur ekki upp í itunes

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 12:22
af Opes
Settu hann í DFU mode og gerðu svo "Restore".
Hérna eru leiðbeiningar hvernig þú kemur honum í DFU mode.

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 13:42
af Nariur
Forsíða ‹ Markaðurinn ‹ Leikir - til sölu / óskast / WoW umræður ‹ Allir leikir, aðrir en Wow

Þetta er skrýtinn staður fyrir þessa umræðu

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Fim 19. Apr 2012 16:33
af LilliLúlli
Nariur skrifaði:Forsíða ‹ Markaðurinn ‹ Leikir - til sölu / óskast / WoW umræður ‹ Allir leikir, aðrir en Wow

Þetta er skrýtinn staður fyrir þessa umræðu
Já ég kann ekki að breita staðnum

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Lau 21. Apr 2012 09:23
af LilliLúlli
Komasog kannn einhver að laga hann!

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Mán 23. Apr 2012 01:48
af Opes
LilliLúlli skrifaði:Komasog kannn einhver að laga hann!
Opes skrifaði:Settu hann í DFU mode og gerðu svo "Restore".
Hérna eru leiðbeiningar hvernig þú kemur honum í DFU mode.

Re: iPodinn minn er með vesen

Sent: Mán 23. Apr 2012 07:04
af bubble
LilliLúlli skrifaði:Komasog kannn einhver að laga hann!

lenti í þessu með gamlan second gen mano lefðu honum bara að verða alveg batterís laus hlaðaðu hann svo alveg ætti að virka...gerði það fyrir mig anyways