Síða 1 af 1
Ábyrgð hjá Símanum
Sent: Mið 18. Apr 2012 19:39
af Victordp
Veit einhver hversu lengi símar eru í ábyrgð hjá Símanum.
EN er með LG GT540, alltaf þegar að einhver hringir í mig verður allur skjárinn svartur. Kann kanski einhver hérna að laga þetta

Re: Ábyrgð hjá Símanum
Sent: Mið 18. Apr 2012 19:40
af AntiTrust
2 ára lögbundin ábyrgð.
Re: Ábyrgð hjá Símanum
Sent: Lau 05. Maí 2012 18:40
af AronOskarss
Victordp skrifaði:Veit einhver hversu lengi símar eru í ábyrgð hjá Símanum.
EN er með LG GT540, alltaf þegar að einhver hringir í mig verður allur skjárinn svartur. Kann kanski einhver hérna að laga þetta

Tengdó lenti í svipuðu og fékk annan síma og þá nýrri svipaðann í staðinn.
Það er alltaf 2 ára ábyrgð á raftækjum á íslandi, og þá hjá símanum líka.