Tölvan mín er ekki að finna IDE HDD
Sent: Mán 16. Apr 2012 17:56
Ég er að reyna að ná í myndir af gömlum IDE HDD og keypti ég mér svona IDE yfir í SATA millistykki. En tölvan mín er ekki að finna diskinn. Hvernig get ég lagað það?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/