Síða 1 af 1
má loka
Sent: Fös 13. Apr 2012 22:25
af andpgud
komið
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Fös 13. Apr 2012 23:30
af razrosk
ég segi T420
S er dýrari? lelegra battery... og já ef þú vilt einhvað meira nánar googlaðu og skoðaðu reviews..
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Fös 13. Apr 2012 23:49
af AciD_RaiN
Þessi fyrri er einhvernvegin mikið meira sexy
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Fös 13. Apr 2012 23:56
af ORION
T420 betri CPU og betra ram
Enn hvar ertu í vinnu?
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 00:28
af FreyrGauti
Ef þú þarft að vera ferðast mikið með vélina þá tæki ég S, tölvert nettari um sig.
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 10:43
af andpgud
Ég ferðast einmitt frekar mikið, en það væri líka gott að hafa hana léttari. Það sem að heillar mig við t420 vélina er i7.
Ég veit samt að það er hægt að stækka ramið í S vélinni upp í 16 þó það komi ekki beint fram.
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 11:00
af AntiTrust
Ég velti þessu sjálfur mikið fyrir mér áður en ég endaði á að taka T420. Ástæðurnar fyrir því voru nokkrar, en fyrst og fremst batterýending og valmöguleikar þar. Það er ekkert 9cell í boði fyrir T420s og ultrabay batterýin eru bæði rándýr og með rosalega lélegan líftíma. i7 CPUinn í T420 vélinni er hinsvegar líka dual core og þú kemur ekki til með að sjá mikinn mun á 2640 og 2540.
En þetta veltur held ég að mestu á hvort viltu frekar, battýendingu eða örlítið meðfærilegri vél.
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 11:21
af andpgud
Ég hef samt lesið að þeir hafi verið að skipta CPU yfir í quad á t420 vélinni og það hafi virkað vel
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 11:30
af AntiTrust
andpgud skrifaði:Ég hef samt lesið að þeir hafi verið að skipta CPU yfir í quad á t420 vélinni og það hafi virkað vel
Já það virkar, en með lélegri batt. endingu auðvitað og viftan yfirleitt á ágætis snúning til að ná að halda CPUinum í 30-40° í idle og svo hitnar hann auðvitað talsvert undir almennilegu álagi. Er svo ekki frekar hæpið að þú sért með leyfi fyrir svona mixi á vinnuvél? Þetta ógildir t.d. alveg örugglega ábyrgðina.
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 11:35
af andpgud
Þetta er bara spurning ef maður myndi kaupa hana svo af fyrirtækinu í framtíðinni.
Hvernig er að ferðast með þessa t420 vél?
Persónulega á ég t410s vél og er frekar ánægður með hana nema skjákortið er ekki að höndla neina leiki :/
Re: Spurning varðandi ferðatölvu. Lenovo t420 eða t420s
Sent: Lau 14. Apr 2012 11:43
af lukkuláki
andpgud skrifaði:Hvernig er að ferðast með þessa t420 vél?
:hillarius