Síða 1 af 1
hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 11:47
af skyrgámur
mig langar til að vita hvað sé sanngjarnt verð fyrir gtx 580 pny 1,5gb reference kort sem að hefur 21 mánuði eftir af 3ára ábyrgð hjá tölvutækni ?
endilega segiði mér hvað ykkur finnst vera sanngjarnt verð !!!!!
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 11:48
af Benzmann
25-30þús að mínu mati fyrir notað 580kort
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 11:53
af Kristján
benzmann skrifaði:25-30þús að mínu mati fyrir notað 580kort

Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 11:55
af AciD_RaiN
benzmann skrifaði:25-30þús að mínu mati fyrir notað 580kort
Frá hvaða plánetu ert þú?? Er ekki 50 alveg lágmark fyrir þetta kort?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1858" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 11:58
af mic
Svona í kringum 40.000 - 45.000 kr mundi ég halda.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 12:02
af Kristján
mic skrifaði:Svona í kringum 40.000 - 45.000 kr mundi ég halda.
ja sælir.
680 er kannski komið en ég stór efast um að 580 taki svona mikið hit á endursöluverði hvað þá þegar það er 3 mán gamalt...... ef það er 2ára ábrygð frá tölvutækni.
60K minnsta lagi
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 12:32
af Benzmann
tjahh ef maður er að fara að kaupa gamalt kort á 50þús kall, þá gæti maður alveg vel fengið sér nýtt og 20-30% afkasta meira á 100þús (680 GTX)
þess vegna segji ég það sem ég sagði
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 12:35
af arons4
Kristján skrifaði:mic skrifaði:Svona í kringum 40.000 - 45.000 kr mundi ég halda.
ja sælir.
680 er kannski komið en ég stór efast um að 580 taki svona mikið hit á endursöluverði hvað þá þegar það er 3 mán gamalt...... ef það er 2ára ábrygð frá tölvutækni.
60K minnsta lagi
Það stendur 21mán eftir af 3 árum, þannig það er 15 mánaða..
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 13:46
af worghal
benzmann skrifaði:25-30þús að mínu mati fyrir notað 580kort
heyrðu félagi. þú gengur ekki allveg heill til fjalla.
ég held að þú sért bara að reyna að verða þér út um 580 kort fyrir slikk

Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 13:48
af vesley
Miðað við það að kortið sé orðið aðeins meira en ársgamalt þá myndi ég reikna með sirka 40% afföllum.
Ég myndi ekki selja það á minna en á rúmann 50þús kall.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 15:20
af Benzmann
worghal skrifaði:benzmann skrifaði:25-30þús að mínu mati fyrir notað 580kort
heyrðu félagi. þú gengur ekki allveg heill til fjalla.
ég held að þú sért bara að reyna að verða þér út um 580 kort fyrir slikk

LOL, ég vill allt nýtt í vélina mína, þess vegna er ég búinn að panta mér 2 x 680kort, sem koma annað hvort til mín í lok þessari viku, eða næstu, ásamt móbóinu

Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 18:11
af DaRKSTaR
reference kort.. 50-55 þús væri sanngjarnt.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 18:57
af Garfield
Ég myndi segja að sanngjarnt verð væri 60 þúsund .
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 19:54
af Tbot
Ekki gleyma framboði og eftirspurn. Mér sýnist margir séu heitir fyrir nýju kortunum.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 20:21
af Klemmi
50 þúsund held ég að væri sanngjarnt fyrir báða aðila

Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 23:06
af beggi90
45-60k
Fer eftir hve vel gengur að finna kaupanda.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 23:08
af Garri
beggi90 skrifaði:45-60k
Fer eftir hve vel gengur að finna kaupanda.
Sammála þessu.. til að byrja með verða margir um þessi kort, en þegar á líður þá finnst mér það ekki ólíklegt að verðin lækki með minnkandi eftirspurn, enda þegar komin ný kynslóð sem virðist vera þar að auki, töluvert mikil framför.
GTX 680 fer líklegast á $500 í smásöluverði úti sem gerir um 80-90k hérna heima. (
sjá hér)
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Mán 02. Apr 2012 23:23
af AciD_RaiN
Garri skrifaði:beggi90 skrifaði:45-60k
Fer eftir hve vel gengur að finna kaupanda.
Sammála þessu.. til að byrja með verða margir um þessi kort, en þegar á líður þá finnst mér það ekki ólíklegt að verðin lækki með minnkandi eftirspurn, enda þegar komin ný kynslóð sem virðist vera þar að auki, töluvert mikil framför.
GTX 680 fer líklegast á $500 í smásöluverði úti sem gerir um 80-90k hérna heima. (
sjá hér)
Ég borgaði samt 100 þús fyrir mitt GTX 680 og er bara mjög sáttur við það verð

Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Þri 03. Apr 2012 04:13
af DaRKSTaR
Garri skrifaði:beggi90 skrifaði:45-60k
Fer eftir hve vel gengur að finna kaupanda.
Sammála þessu.. til að byrja með verða margir um þessi kort, en þegar á líður þá finnst mér það ekki ólíklegt að verðin lækki með minnkandi eftirspurn, enda þegar komin ný kynslóð sem virðist vera þar að auki, töluvert mikil framför.
GTX 680 fer líklegast á $500 í smásöluverði úti sem gerir um 80-90k hérna heima. (
sjá hér)
$500 er 65 þús ísl.. átt eftir að bæta við þetta sendingarkostnaði.. svo ca 25% vsk.. liggur í 100 þús kallinum.
ég ætla að bíða og sjá hvernig 690 kortið verður.. hugsa að maður detti í eitt svoleiðis.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Þri 03. Apr 2012 07:45
af Garri
Ég var að flytja inn 240GB SSD disk sem svo óheppilega vildi til að kostaði akkúrat þegar pantað var, um $400 (var á um $330 nokkrum dögum áður), sá diskur kostaði með öllu 65.000 hingað kominn. Það þýðir $ x 1.6
Sömu forsendur 1.6 x $500 = 80.000
Ég segi 80-90k enda vorum við tveir sem pöntuðum saman frá NewEgg og náðum þannig flutningskostnaðinum niður.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Þri 03. Apr 2012 12:13
af hjalti8
50k er sennilega sanngjarnt verð fyrir 580 kort akkúrat núna, en þegar það verður meira framboð af 28nm kortum mun verðið á öllum þessum kortum sennilega hríðlækka, sérstaklega þegar alvöru high-end kortin koma út sem verður þó sennilega ekki fyrr en í lok árs eða byrjun næsta.
Re: hvað eru menn að borga fyrir gtx 580 notað?
Sent: Þri 03. Apr 2012 16:03
af bulldog
eg keypti mitt gtx 580 3.0 gb útgáfuna notaða á 65 þús. það var aðeins notað í 2.5 mánuði og hellingur eftir af ábyrgð
