Aflgjafapælingar
Sent: Sun 01. Apr 2012 18:16
Sælir félagar.
Ég ætla að taka tölvuna í smá overhaul í sumar og var ég að spá hvort þessi aflgjafi myndi þola þessa íhluti sem ég kem til með að næla mér í => http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7682
Þetta er setupið sem ég kem til með að vera með þegar öllu er lokið:
Örgjörvi: AMD Bulldozer FX-8150 3.6 GHz http://www.att.is/product_info.php?products_id=7779
Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7736
Móðurborð: Asus M5A99X EVO 990FX http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7674
Skjákort: ATI HD 5770 (þetta er það eina sem ég ætla mér ekki að uppfæra alveg strax en fæ mér svo annað hvort annað í crossfire eða nýtt)
Svo er ég að sjálfsögðu að leita mér vitneskju um aflgjafann.
Endilega látið í ykkur heyra og segið mér hvað ykkur finnst um þetta brjálæði. (Vil ekki heyra "Intel er miklu betra" eða annað slíkt)
Solstice
Ég ætla að taka tölvuna í smá overhaul í sumar og var ég að spá hvort þessi aflgjafi myndi þola þessa íhluti sem ég kem til með að næla mér í => http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7682
Þetta er setupið sem ég kem til með að vera með þegar öllu er lokið:
Örgjörvi: AMD Bulldozer FX-8150 3.6 GHz http://www.att.is/product_info.php?products_id=7779
Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7736
Móðurborð: Asus M5A99X EVO 990FX http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7674
Skjákort: ATI HD 5770 (þetta er það eina sem ég ætla mér ekki að uppfæra alveg strax en fæ mér svo annað hvort annað í crossfire eða nýtt)
Svo er ég að sjálfsögðu að leita mér vitneskju um aflgjafann.
Endilega látið í ykkur heyra og segið mér hvað ykkur finnst um þetta brjálæði. (Vil ekki heyra "Intel er miklu betra" eða annað slíkt)
Solstice