Síða 1 af 1
munur á sata 2 og sata 3?
Sent: Fös 30. Mar 2012 11:38
af Hamarius
vantar nýjan harðann disk, er hálf ringlaður með þetta sata, og fyrir hvað það stendur, en samkvæmt móðurborðsupplýsingum þá er þetta svona
On-Board SATA
• 5 SATA II ports by AMD® SB710
• 1 eSATA II port by AMD® SB710
- Supports storage and data transfers at up to 3Gb/s
en ég sé ekkert nema sata 3 til sölu virkar þetta allt saman?
Re: munur á sata 2 og sata 3?
Sent: Fös 30. Mar 2012 11:59
af playman
SATA =
Serial Advanced Technology Attachment
SATA 1-2-3 skiptir eingu máli, getur notað "SATA 3 í SATA 1" og "SATA 1 í SATA 3"
Þetta eru allt sömu tenginn, og í raun sömu snúrurnar, ein munurinn er SATA Stýringinn
sem er í raun gagnafluttningshraðin.
Meira um það hér
http://en.wikipedia.org/wiki/Serial_ATA" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: munur á sata 2 og sata 3?
Sent: Fös 30. Mar 2012 12:11
af Hamarius
playman skrifaði:SATA =
Serial Advanced Technology Attachment
SATA 1-2-3 skiptir eingu máli, getur notað "SATA 3 í SATA 1" og "SATA 1 í SATA 3"
Þetta eru allt sömu tenginn, og í raun sömu snúrurnar, ein munurinn er SATA Stýringinn
sem er í raun gagnafluttningshraðin.
Meira um það hér
http://en.wikipedia.org/wiki/Serial_ATA" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta.