Síða 1 af 1

Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:12
af cure
Hæ get ég einhvernveginn breyrr facebookinu mínu aftur í gamla útlitið ?? það er allt í einu komið í þetta nýja tvöfalda ógeðis look ?? er ekki allveg að meta það

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:14
af AntiTrust
Nope, Timeline er komið til að vera.

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:14
af AciD_RaiN
Þetta breyttist bara sjálfkrafa hjá mér... Fuck hvað þetta er stupid ](*,)

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:15
af cure
já okey takk fyrir svörin.. jamm vel hallærislegt eithvað :thumbsd

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:17
af Tiger
Held að það sé ekki hægt.....

Getur lækað þessa grubbu http://www.facebook.com/endtimeline :)

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:18
af cure
Tiger skrifaði:Held að það sé ekki hægt.....

Getur lækað þessa grubbu http://www.facebook.com/endtimeline :)
:happy búinn hehe

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:18
af worghal
Tiger skrifaði:Held að það sé ekki hægt.....

Getur lækað þessa grubbu http://www.facebook.com/endtimeline :)
30þús af 500 miljón.... of lítill markhópur :P

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:37
af Danni V8
Mér finnst þetta Timeline alveg æðislegt :D

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 00:58
af Gummzzi
Danni V8 skrifaði:Mér finnst þetta Timeline alveg æðislegt :D
Lygari

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:09
af Benninho10
ég er enn með old looook :) #lml

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:11
af KrissiK
Allavega, facebook er frítt.. þannig að við erum ekki customers, við erum varan.. þeir eru að auglýsa okkur 8)

Re: Get ég breytt facebook aftur úr þessu timeline ??

Sent: Fim 29. Mar 2012 01:21
af capteinninn
Ég er strax búinn að venjast þessu, notaði þetta meira að segja til að finna gamlan post hjá félaga mínum bara í fyrradag