Kaplar f. CD-drif

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Kaplar f. CD-drif

Póstur af machinehead »

Ég var að kaupa mér DVD drif hjá att.is, eiga ekki að fylgja einhverjir kaplar til að tengja það við við móðurborðið?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Kaplar f. CD-drif

Póstur af MezzUp »

machinehead skrifaði:Ég var að kaupa mér DVD drif hjá att.is, eiga ekki að fylgja einhverjir kaplar til að tengja það við við móðurborðið?
ekkert endilega nema að það sé tekið, fylgir frekar með retail heldur en með oem

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

þarf ég þá að kaupa þá sér eða fylgja þeir með móðurborðinu?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þeir fylgja alveg líklega með móbóinu.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

held samt að stundum sé bara einn kapall með móðurborðinu

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Það fylgdi enginn kapall til að tengja CD-drifið við hljóð, hvortki með móðurborði né CD-drifi... þarf ég að kaupa svona kapla eða þarf ég ekki að tengja þetta?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

machinehead skrifaði:Það fylgdi enginn kapall til að tengja CD-drifið við hljóð, hvortki með móðurborði né CD-drifi... þarf ég að kaupa svona kapla eða þarf ég ekki að tengja þetta?
þarft held ég ekki að tengja þetta, getur bara prufað að sleppa, og ef það gengur ekki, þá fengi þér sona audio kapal. Annars fylgja þannig kaplar oftast drifunum eða hljóðkortum(móðurborð ef hljóðkort er innbyggt)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Voðalítið notað í dag samkvæmt mínum heimildum. Ég var hinsvegar að tengja svona snúru við hljóðkortið hjá bróa vegna þess að hljóðið varð einhvað skrítið í dvd myndum og það lagaðist við að setja þennan kapall í.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Voðalítið notað í dag samkvæmt mínum heimildum. Ég var hinsvegar að tengja svona snúru við hljóðkortið hjá bróa vegna þess að hljóðið varð einhvað skrítið í dvd myndum og það lagaðist við að setja þennan kapall í.
hmm, það er nú skrítið, hélt að þessi kapall væri bara fyrir "analog" hljóð(.cda skrár) en allt á DVD væri digital....
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Yebb skrítið hef ekki lent í þessu með neina aðra tölvu

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég hef fengið kapla með DVD/CD drifum sem ég hef keypt retail, og þessi sem voru OEM voru án kapla. IDE kaplar eru ekki dýrir, og hljóðkaplarnir heldur ekki. (innan við 1000 kall).

En ég nota ekki hljóðkapla úr drifinu, það hefur ekki þurft hingað til.
Hlynur
Svara