Síða 1 af 1
Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 13:41
af blitz
Þið sem bendið mér á Mac spjallið -
En hvaða tösku/hlíf mæla menn með? vil fá eitthvað sem coverar allt unitið.
Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 15:22
af halli7
Passa ekki ipad 2 töskur?
Ef þær passa mæli ég með Zoogue :
http://isiminn.is/product.php?id_product=509" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með svona á ipad 2 og hún er snilld.
Svo ef þú villt ekki einhvað hlunka hulstur þá er einhvað svona málið :
http://iphone.is/products/8947-griffin- ... rir-ipad-2#" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 15:24
af GuðjónR
Zoogue virkar fínt á iPad2 ... finnst líklegt að hún virki á nýja iPad.
Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 18:08
af pattzi
http://magntilbod.is/?gb_deal=ipad-2-le ... ndum-fritt" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=9208943" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars er það zoogue en þessi á magntilboð held að það virki bara fyrir ipad 2
Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 18:11
af AciD_RaiN
Keypti alveg nákvæmlega eins tösku og þarna á magntilboð handa pabba á 2800kr hingað komin af ebay

Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 18:33
af ORION
Re: Hvaða tösku fyrir iPad "3" ?
Sent: Þri 27. Mar 2012 18:38
af pattzi
AciD_RaiN skrifaði:
Keypti alveg nákvæmlega eins tösku og þarna á magntilboð handa pabba á 2800kr hingað komin af ebay

