Síða 1 af 3
Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:32
af mundivalur
Innihald: Bling Bling sumir þurfa sólgleraugu
Turn: HAF-X
Móðurborð: Gigabyte P67A-UD7-B3
Örgjörvi: Intel i7 2700k @ 5.0ghz idle: 20-25° Max:50-55°
Minni: 2x4gb Geil EVO Corsa 1866mhz
Skjákort: Asus 9800GTX
Kæling: XSPC Rasa 750 RS360
SSD: Corsair Force 3 120gb
HDD: Seagate 2Tb + WD 640gb
PSU: Cooler Master Silent Pro M 850W
Annað: UV viftur,UV grænt sleeve,uv grænir sata kaplar,Aerocool F6XT viftustýring og UV ljós
Þegar neðar dregur þá sést hvernig þetta er að breytast hjá mér með tímanum!
- IMG_2181.jpg (94.49 KiB) Skoðað 3105 sinnum
- IMG_2187.jpg (81.2 KiB) Skoðað 3101 sinnum
- IMG_2189.jpg (98.01 KiB) Skoðað 3098 sinnum
- IMG_2193.jpg (75.54 KiB) Skoðað 3101 sinnum
- IMG_2198.jpg (68.64 KiB) Skoðað 3101 sinnum
- IMG_2200.jpg (96.52 KiB) Skoðað 3095 sinnum
- IMG_2202.jpg (70.31 KiB) Skoðað 3091 sinnum
Mars 2012 Fékk vinnsluminni Geil Evo Corsa 1866
- IMG_2276.JPG (344.45 KiB) Skoðað 3095 sinnum
- IMG_2286.JPG (274.91 KiB) Skoðað 3099 sinnum
- IMG_2289.JPG (350.88 KiB) Skoðað 3100 sinnum
Framhald fyrir neðan !
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:33
af AncientGod
Myndir virka ekki....
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:35
af Benninho10
virka fullkomlega hjá mér, og þetta er geðveikt hjá þér, snilldin eina keep it up
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:39
af Kristján
engar myndir...
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:45
af mundivalur
Það er eitthvað skrítið stundum með myndir á Vaktinni
skrítið að sumir sjá en aðrir ekki
Ég sé ekkert að þessu
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:46
af braudrist
hýst á overclock.is? Maður þarf örugglega að vera skráður member þar til að geta séð þær.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:50
af mundivalur
Ætli það sé málið ? Er það kanski málið þegar ég sé ekki myndir hjá sumum, sé eitthvað member dæmi sem ég sé ekki skráður
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 21:57
af Tiger
Ég sé engar myndir, bara "mynd" textan.
http://myndahysing.net/" onclick="window.open(this.href);return false; og þetta virkar hjá öllum.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 22:05
af steinthor95
Sjúkur turn, haltu þessu áfram og settu síðan fleiri myndir inn
En myndirnar virka allavega hjá mér og ég er skráður inn á overclock.is
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 22:10
af AncientGod
skráði mig inn og þá byrjaði þetta að virka.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 22:13
af Jimmy
Lúmskt ad fyrir overclock.is!
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 22:28
af mundivalur
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 22:52
af Eiiki
Mjög kúl project hjá þér Mundi, en hvað er samt málið með að splæsa ekki í skjákort?
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 23:11
af mundivalur
Ég setti eitt HD6850 í sjónvarps tölvuna og hitt hjá 10ára guttanum og ég fékk hans
Það dugar mér alveg en það er á listanum að fá 2-3 í Sli og vatnskæla
Enda er ég nokkurn veginn hættur að spila leiki,hef meira gaman að gera í turninum sjálfum
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 23:22
af tomasjonss
Heyrðu, ef Da Vinci væri lifandi og ef Da Vinci starfaði við að setja saman og spreyja tölvur, hefði Da Vinci gert þetta nákvæmlega svona.
Nema hann væri kannski búinn að hrifsa þetta skjákort af þessum tíu ára gutta og setja það í græna skrímslið.
Vel gert!
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 23:28
af GullMoli
Flott þetta, metnaður í lagi!
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 24. Mar 2012 23:55
af AciD_RaiN
Sé eitthvað illa í kvöld en þetta er geggjaður grænn litur... Hvaða græni litur er þetta??
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Sun 25. Mar 2012 00:32
af mundivalur
Setti mynd af sprey dótinu,þettað er grunnur,lakk og fluorescent grænn(til gulur og rauður líka) sem virkar vel með ljósasjói
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Sun 25. Mar 2012 03:29
af vikingbay
á að fara í gtx680?
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Mán 26. Mar 2012 13:02
af mundivalur
Getur stjórnandi lagað/tekið burt myndina fyrir neðan "meira seinna" þessa risastóru !
veit ekki með gtx 680 ,kanski bara einhver í 3 sli eða crossfire,vatnskæld fyrir útlitið
25/03/2012
Toppurinn kominn á !
- IMG_2424.JPG (215.65 KiB) Skoðað 2636 sinnum
- IMG_2425.JPG (127.68 KiB) Skoðað 2631 sinnum
- IMG_2427.JPG (162.97 KiB) Skoðað 2623 sinnum
Meira seinna !
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Fös 30. Mar 2012 23:15
af mundivalur
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Fös 30. Mar 2012 23:47
af Tiger
mundivalur skrifaði:Getur stjórnandi lagað/tekið burt myndina fyrir neðan "meira seinna" þessa risastóru !
*Fixed*
Hversu sniðugt er að spreyja viftur? Það yrði allavegana eitt af því síðasta sem ég myndi speyrja.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Fös 30. Mar 2012 23:56
af Klaufi
Tiger skrifaði:mundivalur skrifaði:Getur stjórnandi lagað/tekið burt myndina fyrir neðan "meira seinna" þessa risastóru !
*Fixed*
Hversu sniðugt er að spreyja viftur? Það yrði allavegana eitt af því síðasta sem ég myndi speyrja.
Ef þú veist hvað þú ert að gera og gerir það almennilega þá er akkúrat ekkert að því.
Fræðilega séð geturðu aukið loftflæði.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 31. Mar 2012 00:04
af Tiger
Og hvernig færðu það út klaufi?
Ég sé bara enga kosti við það, blöðin verða þyngri og fyrirferðameiri......sé ekki hvernig það eigi fræðilega að geta aukið loftflæðið. Bara meiri átak á legur og mótor. Veit spreyið er ekki þungt ,en blöðin eru það ekki heldur þannig að prósentulega held ég að þú þyngir blöðin meira en þú gerir þér grein fyrir. Allavegana var það niðurstaðan sem ég komst að þegar ég skoðaði þetta helling þegar ég ætlaði að fara í að sprauta ljótu Nocthua vifturnar mínar.
Re: HAF-X GreenMoD II
Sent: Lau 31. Mar 2012 00:07
af Klaufi
Tiger skrifaði:Og hvernig færðu það út klaufi?
Ég sé bara enga kosti við það, blöðin verða þyngri og fyrirferðameiri......sé ekki hvernig það eigi fræðilega að geta aukið loftflæðið. Bara meiri átak á legur og mótor. Veit spreyið er ekki þungt ,en blöðin eru það ekki heldur þannig að prósentulega held ég að þú þyngir blöðin meira en þú gerir þér grein fyrir. Allavegana var það niðurstaðan sem ég komst að þegar ég skoðaði þetta helling þegar ég ætlaði að fara í að sprauta ljótu Nocthua vifturnar mínar.
Í flestum viftum koma blöðin mjög hrjúf út úr mótinu þegar þau eru steypt.
Séu þau rétt sprautuð verða þau alveg slétt og þar af leiðandi minna viðnám, sem þýðir að minna loft fer í að valda erfiðum fyrir viftuna og meira beint í gegn.
Þyngdin hefur nánast engin áhrif á virkni mótorsins, en aftur á móti kemur að það hefur heldur nánast engin áhrif að blöðin séu hrjúf.
Þetta eru svo litlar tölur að þetta skiptir nánast engu máli, hence "fræðilega"..
*edit*
Þú talar um fyrirferðarmeiri, séu þau rétt sprautuð eiga þau ekki að bæta á sig nema 10-30μm og þar af leiðandi er það nánast ekkert til að tala um í blöðum sem eru steypt í mót með hærri skekkjumörkum.