Síða 1 af 1
Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Mán 05. Mar 2012 23:49
af AciD_RaiN
Ég er búinn að vera að selja svo mikið af tölvudóti að ég er búinn með alla anti static pokana mína :neiii
Vitið þið hvort það sé hægt að kaupa þá einhversstaðar?
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Mán 05. Mar 2012 23:54
af vesley
Sumar verslanir gefa þetta.
En það er ekki alltaf. Yfirleitt bara ef þeir eiga heilan helling af þessu.
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Mán 05. Mar 2012 23:57
af AciD_RaiN
Eina sem ég finn á netinu er eitthvað anti static bubble wrap

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Mán 05. Mar 2012 23:59
af cure
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 00:12
af AciD_RaiN
Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 03:06
af zedro
AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin

Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 03:09
af AciD_RaiN
Zedro skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin

Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur

En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 03:11
af worghal
AciD_RaiN skrifaði:Zedro skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin

Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur

En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna

þú hefðir bara gott af göngunni

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 07:18
af gardar
Ef þig vantar eitthvað almennilegt magn af þessu þá geturðu verslað rúllur með þessu í metravís fyrir klink á ebay

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?
Sent: Þri 06. Mar 2012 09:31
af DabbiGj
Hringdu í Tölvutek á akureyri og biddu þá um að redda þér, eru örruglega til í að safna saman 10 stykkjum og senda þér með pósti eða þú getur fengið einhvern vin þinn eða ættingja til að kippa þessu upp.