Síða 1 af 1
FAQ
Sent: Fim 01. Júl 2004 00:48
af Pandemic
Mér datt sú hugmynd í hug að það væri kannski hægt að setja upp svona Frequently asked questions(faq) flokk hef t.d tekið eftir því að fólk er að spyrja sömu spurningana 100sinnum hef séð þetta á mörgum erlendum spjölllum þar sem svona faq flokkar eru settir upp. Alveg ótrúlegt að sumt fólk spyrji t.d Hvernig sett ég sama tölvu og svona 2-5 þráðum seinna kemur nákvæmlega sama spurningin.
Það þyrfti hinsvegar að láta einhverja sjá um þetta.
Bara svona hugdetta.

Sent: Fim 01. Júl 2004 01:50
af gnarr
Sent: Fim 01. Júl 2004 12:18
af MezzUp
LOL
vorum að byrja á sona FAQ borði fyrir stuttu, verður opnað einhverntíman bráðlega

Sent: Fim 01. Júl 2004 15:51
af Manager1
Ahamm... svo umræðurnar hérna eftir að FAQ borðið verður sett upp verða svona:
Spurning: "Hvernig lítur skjákortið mitt út?"
Svar: Skoðaðu FAQ þráðinn."
Spurning: "Hvaða harði diskur er bestur?"
Svar: "Skoðaðu FAQ þráðinn".
Þetta er ágætis leið til að drepa niður allar umræður

Sent: Fim 01. Júl 2004 16:23
af MezzUp
Manager1 skrifaði:Þetta er ágætis leið til að drepa niður allar umræður

neinei, bara þær sem að endurtaka sig vikulega og hafa alltaf sama svarið.....