Síða 1 af 1
Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:33
af Gerbill
Sælinú, hvaða reiknivél finnst ykkur best til að reikna út hversu stóran aflgjafa maður ætti að þurfa?
Og hverjum mæliði með sem er frekar ódýr en stöðugur (Setup verður sirka, 2500k, 8gb DDR 1600mhz, 1x SSD, 1xHDD, DVD drif + eitthvað medium range skjákort)
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:35
af gardar
http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp" onclick="window.open(this.href);return false;
Og reiknaðu nú
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:35
af AciD_RaiN
Server not found

Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:36
af Klaufi
AciD_RaiN skrifaði:
Server not found

Virkar fínt hjá mér

Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:37
af AciD_RaiN
Klaufi skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:
Server not found

Virkar fínt hjá mér

prófaði chrome líka "Oops! Google Chrome could not find extreme.outervision.com"
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:38
af Gerbill
Klaufi skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:
Server not found

Virkar fínt hjá mér

It's not just you!
http://extreme.outervision.com" onclick="window.open(this.href);return false; looks down from here. (downforeveryoneorjustme.com)
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:46
af Klaufi
Erum að de-raila þráðinn big time hérna..
Ég er hjá Vodafone, og virkar hér, virkar líka á annari vél sem ég er með í kóp og þar er ég líka með Vodafone, ef það breytir einhverju.
Getið prufað
þennan link en hann er að öllum líkindum hýstur á sama server.
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:53
af Gerbill
Klaufi skrifaði:Erum að de-raila þráðinn big time hérna..
Ég er hjá Vodafone, og virkar hér, virkar líka á annari vél sem ég er með í kóp og þar er ég líka með Vodafone, ef það breytir einhverju.
Getið prufað
þennan link en hann er að öllum líkindum hýstur á sama server.
hm já dem, hvorugur virkar hjá mér :p
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:57
af Moquai
Félagi minn keypti sér þennann fyrir sitt setup, svipað þínu =].
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 23:00
af AciD_RaiN
Looks good

Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 23:10
af Gerbill
Held ég sé að hallast að Thermaltake eða Coolermaster eins og er!
Re: Hversu stóran aflgjafa þarf ég
Sent: Fös 24. Feb 2012 23:48
af AciD_RaiN
ég er með svona... drullugóður og hljóðlátur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5154" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef svo heyrt alveg stórkostlega hluti um þennan
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2090" onclick="window.open(this.href);return false;