Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst
Sent: Fös 17. Feb 2012 16:56
Sælir!
Er að setja w7 uppá vél á disk sem að var áður geymsludiskur.. diskurinn er partitionaður með dynamic partition og installerinn leyfir mér ekki að gera neitt við hann.
Var að reyna hamast eitthvað í diskpart í cmd prompt í gegnum diskinn til að reyna græja þetta en mér tókst enganveginn að deleta eða sansa þetta djöfulsins partition.
Er einhver hérna með magic reddingu fyrir mig?
Er að setja w7 uppá vél á disk sem að var áður geymsludiskur.. diskurinn er partitionaður með dynamic partition og installerinn leyfir mér ekki að gera neitt við hann.
Var að reyna hamast eitthvað í diskpart í cmd prompt í gegnum diskinn til að reyna græja þetta en mér tókst enganveginn að deleta eða sansa þetta djöfulsins partition.
Er einhver hérna með magic reddingu fyrir mig?