Síða 1 af 1

Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 17:10
af rattlehead
Athuga hvort einhver lumi á sniðugu. Málið er að mig langar að setja remote deskop í media tölvuna mína. Langar að geta komist í hana úr vinnunni. Að setja upp forrit í vinnunni er ekki inn í myndinni og notendaréttindin eru engin. Spurning um hvort að sé eitthvað fyrir mig. Þarf að athuga reyndar hvort teamviewer portable virki. Er einhver sniðug lausn í gegnum netvafra?

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 17:13
af gardar
https://login.teamviewer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

teamviewer virkar líka í gegnum browser :)

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 17:19
af axyne
ef þú ert með win7 geturðu notað remote desktop sem er nú þegar á tölvunni hjá þér.

síðan er líka LogMeIn

*edit*

las þráðinn þinn aftur og sé að það er ekkert víst þessir kostir virka fyrir þig. :roll:

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 17:30
af rattlehead
gardar skrifaði:https://login.teamviewer.com/

teamviewer virkar líka í gegnum browser :)
:happy Var ekki búinn að taka eftir þessu. Kíkja á þetta. Takk fyrir það. Ætla að kíkja á logmein í leiðinni

Takk fyrir þetta

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 18:28
af Haxdal
Það eru örugglega til Standalone VNC viewer .. svona ef þú mátt plugga USB lykli í vélina þína í vinnunni. Þarft ekki að installa neinu á hana.

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 18:50
af AntiTrust
Kemstu ekki í Remote Desktop Connection (MSTSC) í vinnunni, eða er læst fyrir það?

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:21
af atliax

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:24
af Eiiki
Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:28
af AntiTrust
Eiiki skrifaði:Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer
Allt hvað?

Remote desktop forrit taka nú ekki það mikið af bandvíddinni.

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:31
af Eiiki
AntiTrust skrifaði:Allt hvað?
Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 19:58
af rattlehead
Er kominn í vinnuna og Teamviewer í gegnum vafra svínvirkar. Þótt að það gengur aðeins hægar. Ætla síðann að prófa vnc möguleikanna, til að sjá hvort að það sé hraðvirkara.

Re: Remote desktop

Sent: Fim 16. Feb 2012 20:08
af AntiTrust
Eiiki skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Allt hvað?
Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.
Öll vinna fer fram á local vélinni sem tengst er inná.

Re: Remote desktop

Sent: Lau 18. Feb 2012 17:47
af cobro
Mæli hiklaust með TightVNC

búinn að vera nota það lengi og virkar mjög vel

teamviewer varð svo slow að ég bara nennti ekki að vesenast í því lengur..

og svo logmein.com eitthvað svo mikið vesen þannig ég mæli með þessu að ofan