Síða 1 af 2
Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:15
af krissi24
Ég var að pæla í valentínusargjöf fyrir unnustuna, veit bara ekkert hvað ég á að gefa henni

Ég var upptekinn í gær og gat því ekki keypt gjöf í gær, svo líka vissi ég ekkert hvað ég átti að gefa henni

Fórum bara í bíó í gær í staðinn og höfðum það kósý. En eru einhverjar hugmyndir um svona týpíska valentínusargjöf? Ég er búinn að ákveða konugjöf og það verður útvarpsvekjari

. En endilega hjálp með valentínusargjöf

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:19
af Ulli
Ryksuga,Uppþvotta Bursti og skúringar sett? :troll
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:24
af krissi24
Ulli skrifaði:Ryksuga,Uppþvotta Bursti og skúringar sett? :troll
hahahahaha, neee kannski eitthva meira svona sem minnir á ást og kærleik

Eitthvað meira en blómvönd..... kannski blómvönd og eitthvað meira....

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:25
af marijuana
Krúttlega mynd af ykkur í hjartalöguðum ramma

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:28
af krissi24
marijuana skrifaði:Krúttlega mynd af ykkur í hjartalöguðum ramma

Gaf henni þannig á seinasta ári

reyndar í venjulegum ramma en..... samt smart ramma hehe

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:31
af Tbot
Hvers vegna að eltast við einhvað amerískt bs.
Þessi leiðinlega sem var á bylgunni alltaf að væla um þetta valentínusar kjaftæði, það væri svo mikið æði. úffff.
Við þurfum ekki að apa allt eftir könum.
Við eigum okkar bónda og konudag.
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:37
af marijuana
Hehe, umm, hvað með, Konfekt í hjartaboxi (veit ekki hve erfitt verður að útvega svoleiðis þó :/) og blóm

*the classic valentine gift*
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:44
af krissi24
Tbot skrifaði:Hvers vegna að eltast við einhvað amerískt bs.
Þessi leiðinlega sem var á bylgunni alltaf að væla um þetta valentínusar kjaftæði, það væri svo mikið æði. úffff.
Við þurfum ekki að apa allt eftir könum.
Við eigum okkar bónda og konudag.
Já er alveg innilega sammála þér

Enda gerum við þetta ekki alveg á hverju einasta ári, en í ár langaði okkur að taka þátt í þessari amerísku vitleysu hehe

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:45
af hagur
Bíð bara eftir því að við förum að halda 4. júlí hátíðlegan ....
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:46
af krissi24
marijuana skrifaði:Hehe, umm, hvað með, Konfekt í hjartaboxi (veit ekki hve erfitt verður að útvega svoleiðis þó :/) og blóm

*the classic valentine gift*
Já, það er góð hugmynd.... veistu nokkuð hvort það fáist í Nettó (A) Er nefnilega í Reykjanesbæ þessa stundina

Ekki það að ég sé að sækjast eftir einhverju hræódýru

finnst Nettó bara vera eina góða búðin hér

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 14:14
af tdog
Konudagurinn er á sunnudaginn, notaðu hann í stað þessa ameríska rugls.
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 14:19
af IkeMike
Það má nú alveg reyna að vera rómantískur og gera eitthvað lítið fyrir hana enda eru það litlu hlutirnir sem skipta máli. Ég fann rauðan pappa heima og skar út hjarta, 500 kall í snakkpoka og nóasiríus rjómasúkulaði, kveikti á nokkrum kertum og þegar hún kom heim eftir langan vinnudag að þá bráðnaði hún alveg.

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:02
af krissi24
IkeMike skrifaði:Það má nú alveg reyna að vera rómantískur og gera eitthvað lítið fyrir hana enda eru það litlu hlutirnir sem skipta máli. Ég fann rauðan pappa heima og skar út hjarta, 500 kall í snakkpoka og nóasiríus rjómasúkulaði, kveikti á nokkrum kertum og þegar hún kom heim eftir langan vinnudag að þá bráðnaði hún alveg.

oooo svo rómantískt

Ég er allavegana búinn að kaupa 1 pakka af after eight, svo keypti ég útvarpsvekjarann sem á að vera í konugjöf

hún átti hann nú alveg inni hjá mér, skellti hinum í gólfið einn morguninn og hann eyðilagðist, alveg óvart (A)
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:10
af Gíslig
þetta er ekki spurnig um gjöf heldur áttu að gera eitthvað fyrir hana sem þú hefur ekki viljað hingað t,d til fara eitthvað sem hún vill fara en þú ekki
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:16
af Klaufi
Gíslig skrifaði:þetta er ekki spurnig um gjöf heldur áttu að gera eitthvað fyrir hana sem þú hefur ekki viljað hingað t,d til fara eitthvað sem hún vill fara en þú ekki
*Mjög klúr djókur sem mér finnst of grófur til að skrifa..*
:troll
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:18
af krissi24
Já, það er satt, hún bara vill alltaf að ég velji eitthvað hehe, hún getur aldrei sagt það sem hún vill gera

Ætlaði að bjóða henni út að borða í gær, vildi hafa þetta svona öðruvísi og bjóða henni út að borða og panta pizzu, svona eins og bíómyndum haha, heyrðu kemur hún ekki heim með domino´s pizzu í gær haha. Æi hún var alveg miður sín, en við höfðum það bara kósý í sófanum og borðuðum Domino´s pizzuna og svo fórum við í bíó seinna um kvöldið, þannig að þetta var bara ljómandi fínt kvöld

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:19
af daniellos333
ástaregg, hringdu bara niður í hvaða eggjaversun sem er og láttu þá leiða þig áfram..
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Mið 15. Feb 2012 15:24
af krissi24
daniellos333 skrifaði:ástaregg, hringdu bara niður í hvaða eggjaversun sem er og láttu þá leiða þig áfram..
Ástaregg? ertu þá að meina súkkulaði

Efast um að það sé selt hérna í Reykjanesbæ og ég er bíllaus, bílinn minn er á Akureyri

Annars hefði ég farið til Reykjavíkur, miklu meira úrval þar

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:02
af bulldog
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:06
af AciD_RaiN
Það er sko gjöf sem klikkar seint. Gaf mömmu gullegg í jólagjöf einu sinni og mér skylst að hún hafi bara brætt úr því :hillarius En svo er LaZensa alltaf með flott undirföt en þetta er kannski of seint núna að vera að tala um þetta...
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:07
af bulldog
Þegar karlmaður kemur með blóm handa unnustunni / kærustunni / konunni .... þá er það fyrsta sem hún hugsar ..... hvað gerðiru af þér, varstu að halda framhjá !!!!! :hillarius
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 19:39
af lukkuláki
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 22:34
af krissi24
Hún á þegar svona egg, meira að segja gyllt!!

Erum alltaf að bæta í dótakassann þannig að það yrði ekkert spennandi að fá kynlífsdót

Keypti nú bara blóm og svona litla helium blöðru sem stendur ,,Love you" Svo fékk hún auðvitað After eight-ið með

Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:01
af BjarniTS
Mæli með eggi!
Líka hægt að fà tau à fínu verði à bland.is
Re: Valentínusargjöf fyrir unnustuna
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:03
af AciD_RaiN
BjarniTS skrifaði:Mæli með eggi!
Líka hægt að fà tau à fínu verði à bland.is
:hillarius Ég sá nú einu sinni kynlífsrólu til sölu vegna flutninga á 5 þús kall... minnir að það hafi verið á bland
