Síða 1 af 1

Mega tölva :D

Sent: Þri 29. Jún 2004 14:19
af traustis
Mig langar aðeins að deila með ykkur hvernig tölvu ég myndi vilja gera ef ég ætti nógu þykka buddu til þess :) (Verðin eru þau ódýrustu sem ég fann á netinu)

Örgjörvi : AMD FX-53 $ 749.00 - 54.085 Kr
Móðurborð Asus Sk8v (Allt um þetta móðurborð hér) $ 108.00 - 7798 Kr
Minni Corsair Twinx 1024 PC4000 DDR500 $ 279.39 - 20.175 Kr
Skjákort ATI RADEON X800 XT (256MB) $ 459.51 - 35.781 Kr
Kassi THERMALTAKE XASER III Lanfire $ 95.00 - 68.560 Kr

Verðið á þessu öllu er samtals 1690 $ á genginu 72,21 eru þetta 122.100 Kr
Og ef maður flytur þetta allt gegnum http://www.shopusa.is 186.091 Kr

Veit svo ekki með aflgjafa, Hvað segið þið um þessa tölvu? Hvað myndið þið kaupa ?

Sent: Þri 29. Jún 2004 14:40
af Snorrmund
Kassi THERMALTAKE XASER III Lanfire $ 95.00 - 68.560 Kr ? ertu ekki eitthvað að klikka í útreikningunum?

Sent: Þri 29. Jún 2004 15:07
af Arnar
Well, það sem ég tek í ágúst er:

AMD64 FX-53, s939
ASUS A8V (Nema það komi betra móðurborð fyrir s939)
6800 Ultra eða X800 XT (eftir hvort verður betra)
2x 74gb Raptors
2x512mb OCZ 3700EB
Audigy2 ZS Platinum Pro
Plextor 712A eða sony DL skrifarinn, 700A held ég að hann heiti.

Svo nota ég áfram kælinguna, Vapochill LS, Antec Truecontrol (550w), sem ég er að fara voltmodda á eftir. Svo eru það nokkrir HD og waterchill sem ég held áfram að nota.


Ég verð kominn með þetta allt í ágúst :)

Ég tek þetta í gegnum Danmörku.

Sent: Þri 29. Jún 2004 15:14
af traustis
Stocker skrifaði:Kassi THERMALTAKE XASER III Lanfire $ 95.00 - 68.560 Kr ? ertu ekki eitthvað að klikka í útreikningunum?
LOL, takk fyrir ábendinguna þetta átti víst að vera 6856 kr :>

Sent: Þri 29. Jún 2004 15:16
af traustis
Arnar, Hvað kostar þessi pakki í danmörku ?

Sent: Þri 29. Jún 2004 19:03
af sikki
Arnar skrifaði: Ég tek þetta í gegnum Danmörku.
Url ? :D

Sent: Þri 29. Jún 2004 19:49
af wICE_man
Slef slef, mig langar í svona skutlu :P

Sent: Þri 29. Jún 2004 19:49
af Cicero
munu 2x 76gb raptors ekki skapa mikinn hávaða?

Sent: Lau 13. Nóv 2004 16:36
af ponzer
Cicero skrifaði:munu 2x 76gb raptors ekki skapa mikinn hávaða?
Jú ég er nú hræddur um það

Sent: Lau 13. Nóv 2004 16:50
af fallen
ponzer skrifaði:
Cicero skrifaði:munu 2x 76gb raptors ekki skapa mikinn hávaða?
Jú ég er nú hræddur um það
Dúdd, meikaru að sleppa því að svara svona gömlum póstum :roll:
En já fyrst að þetta er komið hérna efst hjá mér, þá eru 74gb raptorarnir ekki það háværir miðað við að þetta er WD.
Idle: 32 dB.
Í vinnslu: 36 dB.

Sent: Lau 13. Nóv 2004 16:58
af ponzer
fallen skrifaði:
ponzer skrifaði:
Cicero skrifaði:munu 2x 76gb raptors ekki skapa mikinn hávaða?
Jú ég er nú hræddur um það
Dúdd, meikaru að sleppa því að svara svona gömlum póstum :roll:
En já fyrst að þetta er komið hérna efst hjá mér, þá eru 74gb raptorarnir ekki það háværir miðað við að þetta er WD.
Idle: 32 dB.
Í vinnslu: 36 dB.
Nei var að leita af einu gömlsu og fann það ekki., en ég sá þetta..
En ferðu borgað fyrir það að svara póstum ?

Re: Mega tölva :D

Sent: Þri 16. Nóv 2004 15:36
af sveik
traustis skrifaði:Mig langar aðeins að deila með ykkur hvernig tölvu ég myndi vilja gera ef ég ætti nógu þykka buddu til þess :) (Verðin eru þau ódýrustu sem ég fann á netinu)

Örgjörvi : AMD FX-53 $ 749.00 - 54.085 Kr
MóðurborðAsus Sk8v (Allt um þetta móðurborð hér) $ 108.00 - 7798 Kr
Minni Corsair Twinx 1024 PC4000 DDR500 $ 279.39 - 20.175 Kr
Skjákort ATI RADEON X800 XT (256MB) $ 459.51 - 35.781 Kr
Kassi THERMALTAKE XASER III Lanfire $ 95.00 - 68.560 Kr

Verðið á þessu öllu er samtals 1690 $ á genginu 72,21 eru þetta 122.100 Kr
Og ef maður flytur þetta allt gegnum http://www.shopusa.is 186.091 Kr

Veit svo ekki með aflgjafa, Hvað segið þið um þessa tölvu? Hvað myndið þið kaupa ?
Af hverju ekki MSI K8N Neo2 Platinum ????
Ég held að það sé langbesta s939 móðurborðið :wink:

Re: Mega tölva :D

Sent: Þri 16. Nóv 2004 17:55
af BlitZ3r
sveik skrifaði:
traustis skrifaði:Mig langar aðeins að deila með ykkur hvernig tölvu ég myndi vilja gera ef ég ætti nógu þykka buddu til þess :) (Verðin eru þau ódýrustu sem ég fann á netinu)

Örgjörvi : AMD FX-53 $ 749.00 - 54.085 Kr
MóðurborðAsus Sk8v (Allt um þetta móðurborð hér) $ 108.00 - 7798 Kr
Minni Corsair Twinx 1024 PC4000 DDR500 $ 279.39 - 20.175 Kr
Skjákort ATI RADEON X800 XT (256MB) $ 459.51 - 35.781 Kr
Kassi THERMALTAKE XASER III Lanfire $ 95.00 - 68.560 Kr

Verðið á þessu öllu er samtals 1690 $ á genginu 72,21 eru þetta 122.100 Kr
Og ef maður flytur þetta allt gegnum http://www.shopusa.is 186.091 Kr

Veit svo ekki með aflgjafa, Hvað segið þið um þessa tölvu? Hvað myndið þið kaupa ?
Af hverju ekki MSI K8N Neo2 Platinum ????
Ég held að það sé langbesta s939 móðurborðið :wink:

hmmmm kanski að það var ekki komið á þessum tíma

Sent: Mið 17. Nóv 2004 04:28
af fallen
ponzer skrifaði:En ferðu borgað fyrir það að svara póstum ?
Hvað meinarðu ?

Sent: Mán 22. Nóv 2004 22:52
af Sveinn
Gamall þráður um draumatölvu einhvers gaurs, og svo er ég að segja fyrir neðan - Linkurinn

Edit: Hehe! Lol greinilega ekki jafn gamall og þessi samt :)