Síða 1 af 1

Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 19:14
af svanur08
Jæja hvaða tækni af TVs finnst ykkur vera með bestu myndgæðin ?

Re: Besta sjónvarpstæknin af ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 19:34
af BBergs
ykkar mati...

Re: Besta sjónvarpstæknin af ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 19:35
af svanur08
BBergs skrifaði: ykkar mati...
lol já hehe

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 19:39
af svanur08
Þetta verður hörku barátta! ;)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 20:09
af svanur08
má alveg koma comment líka ;)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 20:17
af vesley
CRT :)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 20:21
af svanur08
vesley skrifaði:CRT :)
hehe góður ;)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 21:00
af TestType
Verð nú bara að segja að hvað varðar myndgæði þá er það ekkert álita- eða vafamál að plasma hefur vinninginn, það er staðreynd.
Það eru hinsvegar kostir og gallar við báðar tæknir, en ef þú ert eingöngu að skoða myndgæði er það klárlega plasma og það þarf enga könnun til að sanna það.

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 21:10
af hjalti8
þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Fös 10. Feb 2012 21:18
af svanur08
Verð nú að vera sammála ykkur báðum í þessu ;), ég skildi aldrei plasma en svo fékk ég mér panasonic NeoPlasma 3D tæki og gæti ekki verið ánægðari með það, Color, Black Level, No light leakage, Viewing angle, No 3D Crosstalk, bara snilld! ;)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 12:41
af svanur08
Bara mjög jaft ;)

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 14:54
af DJOli
LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 15:03
af stebbi23
hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum
Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 15:18
af lukkuláki
stebbi23 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum
Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...
NEI það eiga allir að vera steyptir í sama formið ! :evil: :-k

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 15:38
af hjalti8
stebbi23 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum
Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...
satt segirðu stefán, en samt sem áður má deila um það hvort menn séu nægilega vel upplýstir til að leggja sitt sanna mat á hlutina.

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 17:27
af ORION
Barátta my ass, LCD Tekur plasma í nösina. :baby

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 22:50
af stebbi23
Plasminn hefur verið að koma rosalega sterkur inn á þessu ári og það má náttlega þakka góðu tommu verði, minni rafmagnsnotkun, minna hitamyndun, lengri endingu og minni hættu á burn-in. Evrópusambandið var nú ekki langt frá því að útrýma þeim hérna fyrir nokkrum árum....
Að mínu mati er það fátt sem toppar gott plasma tæki! Spurning hvernig OLED á eftir að koma út á þessu ári, allavega býð ég spenntur eftir verdict frá hdtvtest.co.uk



er þetta ekki yfirleitt talið svona?

LCD/LED
Skýrari
Bjartari
Þynnri(LED)
Léttari
Endast lengur
Meiri smooth hreyfingar
Minni rafmagnsnotkun
Oft ýktir eða rangir litir
Oft betri SD myndgæði

Plasma
Dekkri svartur litur
Raunverulegri litir
Betra 3D - Minna lita brengl í 3D
Meiri líkur á burn-in mynd
Raunverulegri hreyfingar
Ódýrara tommu verð
Meiri rafmagnsnotkun
Þykkari en LED en í dag yfirleitt þynnri en LCD

Endilega leiðréttið mig ef eitthvað er rangt...

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 22:54
af DJOli
Mér þykir plasminn verri en lcd vegna þess að plasmatækin sem ég hef séð hafa verið keypt af einhverjum peningabuffum sem kunna ekki að stilla skerpu sjónvarps fyrir 10 milljónir.

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 23:29
af AciD_RaiN
Ég verð að viðurkenna að ég hef bara ekkert kynnt mér þessi nýju Plasma tæki og miðað við það sem var til þegar ég var að kaupa mitt fyrsta flata sjónvarp fyrir kannski 5 árum þá voru LCD bara betri... Er þetta ekki rétt hjá mér?

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Lau 11. Feb 2012 23:42
af gardar
DJOli skrifaði:LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".
Mynd

:-k

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Sun 12. Feb 2012 00:13
af Manager1
Myndvarpinn er miklu miklu betri en LCD og plasma þegar þú ert kominn uppá lag með að skipta um glæru á akkúrat 24fps :megasmile

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Sent: Sun 12. Feb 2012 00:13
af worghal
gardar skrifaði:
DJOli skrifaði:LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".
Mynd

:-k
http://lifehacker.com/5479504/convert-y ... -projector" onclick="window.open(this.href);return false; :-"