Síða 1 af 1
Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 10:07
af DJOli
Hjá mér á Seagate ST3250824AS heiðurinn.
Hann er 250gb, með Sata tengi og hefur yfirleitt bara verið notaður til að hýsa "Eitthvað".
PowerOnHours count er 30.198klst, eða 1.258 dagar.
3.44 ár.
Til að fá niðurstöður um þína diska, sæktu SpeedFan.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 10:17
af Frost
Fartölvan, 92klst og hún er 1,5 árs
Skil samt ekki hvernig það getur verið

Eitthvað gruggugt við þetta...
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 10:57
af Varasalvi
Power on hours = 16.755klst / 698 Dagar / 1,9 ár.
Edit: Þetta er 640gb diskur. Veit ekki um nafnið, en þetta fann ég í speedfan "WDC WD6400AAKS-22A7B2"
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 11:11
af Danni V8
Þar sem ég seldi alla diskana mína í fyrra og keypti einn nýjan þá er eini diskurinn minn búinn að vera í gangi í 2829klst eða 117 daga.
Reyndar keypti ég notaða diska fyrir fartölvuna en ég nenni ekki að kveikja á henni og tékka á þeim

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 11:15
af AncientGod
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 11:17
af astro
Varasalvi skrifaði:Power on hours = 16.755klst / 698 Dagar / 1,9 ár.
Edit: Þetta er 640gb diskur. Veit ekki um nafnið, en þetta fann ég í speedfan "WDC WD6400AAKS-22A7B2"
Western Digital Caviar Blue
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Minn er 80Gb Western Digital IDE diskur sem dó ekki, hann er kominn uppí hillu. Hann var í tölvunni minni frá 2001/2002 til 2011. Byrjaði sem system diskur svo notaður sem "GEYMSLA"
Væri gaman að hooka honum upp og sjá hvað væri keyrður, en ég á ekkert borð sem styður IDE.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 13:25
af pattzi
Hvernig virkar þetta dót finn þetta ekki í speedfan eða hd tune dótinu ......

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 13:36
af vesley
500gb Sata WD . 4 ára
Power on hours : 28130
1172 dagar
Ætli ég sé með hæsta meðal "on" tíman á dag ?
BTW aldrei keyrð á nóttunni.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 15:11
af Varasalvi
pattzi skrifaði:Hvernig virkar þetta dót finn þetta ekki í speedfan eða hd tune dótinu ......

Í Speedfan þá ferðu í
S.M.A.R.T tab og velur það
hard disk úr
drop down list
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 15:19
af HelgzeN
Varasalvi skrifaði:pattzi skrifaði:Hvernig virkar þetta dót finn þetta ekki í speedfan eða hd tune dótinu ......

Í Speedfan þá ferðu í
S.M.A.R.T tab og velur það
hard disk úr
drop down list
það finnst ekkert þar hjá mér.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 15:31
af tanketom
20 days and 19 hours = 499 hours

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 16:05
af axyne
var að nota WD 120 GB Pata disk sem ég keypti 2002 undir stýrikerfið á servernum hjá mér, hef samt ekki notað hann í 1 ár núna. En hann var í gangi 24/7 í 5 ár og fínu lagi með hann.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:15
af Benzmann
reynið að toppa þetta

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:17
af Benzmann
ætla að skipta út öllum hörðudiskunum mínum soon, fá mér 3x 3TB 7200 snúninga diska, og og replacea SSD diskinn minn líka með öðrum.
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:24
af Varasalvi
benzmann skrifaði:reynið að toppa þetta

Family heirloom?
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:40
af vesley
benzmann skrifaði:reynið að toppa þetta
333 ár

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:13
af kizi86
var að deyja hjá mer 14GB IBM deskstar diskur um daginn, framleiddur 1998.. var í 24/7 notkun frá 2003-2011 sem styrikerfisdiskur a gamalli linux vél
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Fös 10. Feb 2012 21:31
af playman
Elsti diskurinn minn
WDC WD360GD-00FNA0 36gb Raptor síðan 2003
er enn í gangi með 52.356=2.181=5.9 ár (sem virðist samt of lítið)
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 04:41
af pattzi

Kerfisdiskurinn

Flakkarinn er alltaf í gangi...
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 04:47
af worghal
pattzi, af hverju má enginn vita að þú spilir World Basketball Manager ?

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 04:53
af Akumo
Eða horfir á weeds

? því það eru osom þættir
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 05:13
af chaplin
Varasalvi skrifaði:
Family heirloom?
:troll :troll :troll :troll
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 05:36
af intenz
Samsung diskur 160 GB, held hann sé 5 ára. ROCK SOLID
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Sent: Sun 12. Feb 2012 07:28
af dexma
----------------------------------------------------------------------------
(1) WDC WD2000JB-00EVA0
----------------------------------------------------------------------------
Power On Hours : 31516 hours
----------------------------------------------------------------------------
(2) WDC WD2000JD-00HBB0
----------------------------------------------------------------------------
Power On Hours : 28760 hours
----------------------------------------------------------------------------
(3) ST3400832AS
----------------------------------------------------------------------------
Power On Hours : 22820 hours