Síða 1 af 1

Tengjast þráðlaust

Sent: Fim 09. Feb 2012 22:15
af laruswelding
Sælir, ég ætla að vona að þetta eigi heima hérna. Mér vantar smá hjál, ég var að formata tölvuna mína. Mér vantar að geta tengst þráðlaust á henni við netið. Ég er snúrutengdur núna. Þetta er líklega eitthvað voða einfalt en þetta er alveg dottið út úr mér.

Re: Tengjast þráðlaust

Sent: Fös 10. Feb 2012 17:13
af krissi24
Vantar þér ekki bara driver-a fyrir þráðlausa kortið í tölvunni?

Re: Tengjast þráðlaust

Sent: Fös 10. Feb 2012 23:15
af zedro