Síða 1 af 1
Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 10:24
af Eiiki
Sælir allir.
Ég er núna búinn að vera að velta fyrir mér hvað sé svona hentugasti text editorinn fyrir forritunina á linux/ubuntu?
Ég hef verið að fíla notepad++ á w7 og hef verið að notast við Emacs á ubuntu en mér þætti vænt um að hafa eithvað svona svipað og notepad++ svona sem geymir forritin sem ég hef verið að skrifa í svona "tabs" á vinnustikunni svo að skipulagið geti verið aðeins betra fyrir 3 forritunarmál
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 10:47
af dori
Þú getur náttúrulega customizað emacs í drasl og gert hann nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann.
Annars er TextMate eitthvað sem margir fíla (ég get ekki sagt að ég geri það). Smultron er líka eitthvað sem ég hef séð menn nota og svo er Chocolat eitthvað sem er að verða til. Ég nota MacVim sem er svona smá Cocoa bastard útgáfa af vim. Fínt útaf því að þessi native keyboard shortcuts virka og svo allur krafturinn sem vim býður uppá.
Edit: Er ég á einhverjum eiturlyfjum í morgun. En já, ég nota alltaf vim. Á linux nota ég það bara beint í terminal. Mér finnst gvim frekar leiðinlegur. Ef þú endilega vilt nota tabs (og ekki eitthvað tabs plugin sem er náttúrulega aldrei jafn skemmtilegt) þá geturðu notað gedit. Það er hægt að gera fullt við hann.
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 10:53
af atliax
Ég nota
gedit og
nano. Báðir eru með syntax highlight og í gedit er hægt að nota tabs.
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 11:01
af Eiiki
Þakka svörin
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 11:17
af Alladin
nano er besta, geditor nota í GUI mjögg gott.
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 11:22
af coldcut
ef þú vilt tabs og góðan text editor þá kemur ekkert annað til greina en gvim! Smá learning curve en þú sérð ekki eftir þeim tíma sem fer í að læra á hann!
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 11:29
af intenz
Klárlega gvim eða bara vim.
Re: Hvaða text editor eru menn að nota í Linux?
Sent: Fim 09. Feb 2012 12:31
af cartman
Vim eða sublime