Síða 1 af 1

Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 21:57
af wixor
Hæ frábæra fólk. Ég er með "22 skjá. En ég var að pæla.. Hvort ertu með "24 skjá eða "27 og í hvað notarðu hann? Þætti vænt um að fá svar sem flestum.

Takk fyrir.

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:15
af tanketom
27" Tölvuleiki - Bíómyndir - Netið, allt basically en það er svo mikill munur að spila Tölvuleiki með 24'' og 27'' Eftir ég fékk mér 27'' þá mun ég ekki fara til baka en ég var lengi með 2 skjái. Einn til þess að vafra á netinu og gera verkefni og þann stóra til að horfa á bíómyndir og tölvuleiki

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:18
af bulldog
27" skjá nota hann í allt =D>

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:21
af GuðjónR
Er með iMac 27" upplausn: 2560x1440 og nota hann í allt sem ég geri, gæti ekki hugsað mér minni skjá.

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:59
af GullMoli
Ég myndi kíkja í verslanir og sjá hvernig þér finnst þetta koma út. Persónulega finnst mér 1920x1080 vera alltof lág upplausn fyrir 27" skjái.

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Þri 07. Feb 2012 23:00
af Tiger
Agalega eru þið með litla skjái. Ég er með 30" 2560x1600 og nota hann í allt, sérstaklega valinn fyrir ljósmyndavinnslu í huga samt sem áður.

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 18:19
af wixor
þakka ykkur fyrir þetta :)

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 18:20
af Nördaklessa
GullMoli skrifaði:Ég myndi kíkja í verslanir og sjá hvernig þér finnst þetta koma út. Persónulega finnst mér 1920x1080 vera alltof lág upplausn fyrir 27" skjái.
x2

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 19:53
af Senko
24" því að:
Ég nota 2 skjái,
24" er alveg max fyrir 'Noticeable Peripheral Vision' hjá mér, þetta á við tölvuleiki,
Að keyra leiki í hærri upplausn en 1920x1080 getur verið stórt performance hit.

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 19:56
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Agalega eru þið með litla skjái.
:slapp

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 20:03
af audiophile
Nördaklessa skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég myndi kíkja í verslanir og sjá hvernig þér finnst þetta koma út. Persónulega finnst mér 1920x1080 vera alltof lág upplausn fyrir 27" skjái.
x2
x3

Re: Ef þú notar "24 eða "27 skjá

Sent: Mið 08. Feb 2012 22:29
af braudrist
Ég væri löngu búinn að fá mér x3 24" 3D skjái ef ég hefði pláss fyrir þá :(