Síða 1 af 1

Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Sent: Sun 05. Feb 2012 12:30
af DanniFreyr
Ég formattaði fartölvuna mína mína sem er Asus fartölva og þegar ég ætla að setja upp einhver Asus forrit eins og Power4Gear Hybrid Utility eða Asus Live Update þá fæ ég villu þegar ég er að setja upp sem segir að einungis sé hægt að setja þetta upp á Asus tölvum.
Veit einhver hvað gæti verið að valda þessu ?
Og btw þá er þetta Asus K53

Edit:
Komið þurftu bara að setja upp einhverjar bios uppfærslur og eithvað allt komið í lag núna takk fyrir allir!

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Sent: Sun 05. Feb 2012 12:50
af AciD_RaiN
Eru allir driverar komnir upp?

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Sent: Sun 05. Feb 2012 13:18
af ASUStek
ég er nýbúinn að setja upp Asus G53x þá þarf að installa þá í röð semsagt finna driverinn sem confirmar að þetta séi ASUS

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Sent: Sun 05. Feb 2012 14:38
af DanniFreyr
ASUStek skrifaði:ég er nýbúinn að setja upp Asus G53x þá þarf að installa þá í röð semsagt finna driverinn sem confirmar að þetta séi ASUS
Mannstu nokkuð hvað driverinn hét ?