Síða 1 af 1
Allir að spila HL2 til að fá HL3 á laugardaginn
Sent: Fös 03. Feb 2012 13:14
af krissdadi
Sælir Vaktarar
Það stendur til að spila Half Life 2 á laugardag til að vekja þá hjá Valve af værum blundi.
Lesa þessar greinar og taka þátt
http://www.forbes.com/sites/insertcoin/ ... lf-life-3/
http://www.escapistmagazine.com/news/vi ... alf-Life-3
Re: Allir að spila HL2 til að fá HL3 á laugardaginn
Sent: Fös 03. Feb 2012 13:51
af axyne
Sniðugt, hef einmitt verið að spá í að spila half life2,ep1,ep2 uppá nýtt.
Komin með þessa fínu afsökun að gera það þessa helgi þótt ég sé nýbyrjaður í skólanum aftur

Re: Allir að spila HL2 til að fá HL3 á laugardaginn
Sent: Fös 03. Feb 2012 15:26
af zedro
Shiii ef ég væri ekki að fara í próf á sunnudaginn myndi ég spila 24tíma straight!
Spurning hvort maður geti ekki einfaldlega kveikt á leiknum og látið hann idle'a?
Eða skekkja músina þannig að Freeman sé alltaf á hreyfingu

Re: Allir að spila HL2 til að fá HL3 á laugardaginn
Sent: Mið 14. Mar 2012 21:53
af Leviathan
Vá, ég var í góða mínútu að fatta að það er ekki nýr Half Life á leiðinni.

Re: Allir að spila HL2 til að fá HL3 á laugardaginn
Sent: Mið 14. Mar 2012 22:02
af Marmarinn
Hef aldrei spilað Half Life, eiginlega ekki svo mikið sem séð hann svo ég muni eftir.