Panasonic 42" GT30 USB vandamál
Sent: Fim 02. Feb 2012 22:30
Þegar ég tengi usb lykil við sjónvarpið og spila divx koma bara truflanir og frís svo á endanum, einhver hugmynd hvað sé að valda þessu ?
FreyrGauti skrifaði:Ertu búinn að prufa uppfæra sjónvarpið? Gæti verið að það vanti codec uppfærslu.
yeps alltaf samaGunnar skrifaði:buinn að prufa marga usb lykla?
held það sé nú ekki verið að tala um sjónvörp þarna.Gunnar skrifaði:veit ekki en make-ar eitthvað af þessu sens?
http://driverwhiz.com/problems-en?devic ... fAod72yD3A" onclick="window.open(this.href);return false;
já sumar skrár eru í lagi aðrar ekki, prufaði þetta á sjónvarpinu hans pabba virkar allt fínt á því.DJOli skrifaði:hefurðu prufað aðrar skrár á öðru skráarformatti?
prufað aðra kódeca?
prufað að lækka/hækka bitatíðnina á hljóðinu?
samt voru fælarnir allir .avi werd.DJOli skrifaði:þá er það leyst.
Sumar skrár virka, aðrar skrár virka ekki.
Taktu þá niður nótur á því hvaða skrár (skráarkerfi/kódekar) virka best, og reyndu að nota það í framtíðinni.
.avi er bara container, það eru codecin sem skipta meira máli.svanur08 skrifaði:samt voru fælarnir allir .avi werd.DJOli skrifaði:þá er það leyst.
Sumar skrár virka, aðrar skrár virka ekki.
Taktu þá niður nótur á því hvaða skrár (skráarkerfi/kódekar) virka best, og reyndu að nota það í framtíðinni.
hehe ok aldrei skilið þetta codec dæmiAntiTrust skrifaði:.avi er bara container, það eru codecin sem skipta meira máli.svanur08 skrifaði:samt voru fælarnir allir .avi werd.DJOli skrifaði:þá er það leyst.
Sumar skrár virka, aðrar skrár virka ekki.
Taktu þá niður nótur á því hvaða skrár (skráarkerfi/kódekar) virka best, og reyndu að nota það í framtíðinni.
Ekki endilega. Stuðningur fyrir codec'a eru misjafnir eftir tækjum. Sjónvörp eru sérstaklega erfið hvað varðar stuðning fyrir þetta því það eru til milljón útgáfur af t.d. Xvid of DivX og happ og glapp hvort sjónvarpið styðji ákveðið version af þessum codec'um. Sjónvarpsflakkara eru erfiðir með þetta líka. Ég átti flakkara sem spilaði bara aðra hverja skrá, en tölvan spilaði þetta allt eins og ekkert væri, enda mesti stuðningur þar.svanur08 skrifaði:Á forrit sem heitir xilisoft video converter prufaði að breyta fæl sem lætur svona bara í sama divx avi og virkar bara fínt þannig ekkert vandamál, bara illa rippaðir fælar sem ég prufaði