Síða 1 af 1

phpbb á íslensku

Sent: Mið 01. Feb 2012 03:03
af dos
Hvar getur maður fengið íslensku fyrir phpbb borð eins og þetta hér og fleir, er þetta eitthvað sem menn hafa verið að þýða sjálfir fyrir sín borð,
Ég finn þetta ekki á phpbb.com, né á google?

Re: phpbb á íslensku

Sent: Mið 01. Feb 2012 03:07
af DJOli
http://www.phpbb.com/community/viewtopi ... &t=2135259" onclick="window.open(this.href);return false;