Síða 1 af 1
SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 10:32
af cure
hæ er með þenann SSD
http://www.mushkin.com/Digital-Storage/ ... R60GB.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; og þetta er útkomman úr crystaldiskmark
http://i43.tinypic.com/2mpkgf9.png" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta allveg eðlilegt eða er þetta í ruglinu hjá mér ??
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 10:40
af Klemmi
Þetta er ekki eðlilegt nei, ertu pottþétt með diskastýringuna stillta á AHCI?
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 10:48
af cure
hæ jámm gerði það ég fór eftir þessum leiðbeiningum
Connect the SSD to the first black SATA port labelled SATA3_0. That's the bottom port furthest away from the RAM Slots
In BIOS under Integrated Peripherals set OnChip SATA Type to AHCI and OnChip SATA Port 4/5 Type to As SATA Type.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 10:57
af Klemmi
Þá veit ég ekki hvað veldur þessum slappa hraða, þú ættir að vera að sjá allavega rúmlega 400MB/s
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 11:00
af cure
Ekki ég heldur
http://forum.giga-byte.co.uk/index.php?topic=5704.0" onclick="window.open(this.href);return false; þessi gaur er allveg búinn að stútera þetta móðurborð og hann talar þarna um einhverja AMD AHCI Driver og Marvell SATA Controller with Microsoft AHCI driver.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 11:46
af Joi_BASSi!
ég er nokkuð viss um að cristal disk mark sé ekki SSD optimized.
prófaðu önnur benchmörk sem að virka fyrir SSD diska.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 11:49
af Klemmi
Joi_BASSi! skrifaði:ég er nokkuð viss um að cristal disk mark sé ekki SSD optimized.
prófaðu önnur benchmörk sem að virka fyrir SSD diska.
Skellti þessu í gang á mínum Crucial M4 og fékk rúmlega 450MB/s, svo ég held að þetta eigi nú að virka fyrir flesta diska
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 13:09
af mundivalur
ég er með allt í botni að folda+torrent+firefox+msn+ thunderbird og gerði testið með allt í gangi
Annars eru yfirleitt flottari tölur í ATTO testinu
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 15:04
af AndriThor
Ef þú ferð í File ---> Test data og velur (0 Fill) í CrystalDiskMark færðu töluvert hærra score.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 18:24
af playman
getur verið driver vandamál hjá þér.
tjekkaðu á þessum póst
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=43707" onclick="window.open(this.href);return false;
þar eru upplísingar um hverninn þú getur skift um driverinn.
Því miður er AMD í einhverju rugli með SSD drævera.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Þri 31. Jan 2012 19:29
af Nördaklessa
AndriThor skrifaði:Ef þú ferð í File ---> Test data og velur (0 Fill) í CrystalDiskMark færðu töluvert hærra score.
ég fæ tölvuvert hærra score þegar ég breyti þessu.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Mið 01. Feb 2012 18:04
af Nördaklessa
ég var nú að lesa í gær á einhverri bench síðu að AMD yfir höfuð er að skila minni afköstum þegar kemur að SSD og RAM, man ekki á hvaða síðu það var og hvernig þetta test var sett fram, er einhver hér sem getur útskýrt þetta ? Eru amd bara ekki að gera sig sambandi við stuðning og drivera yfir höfuð?
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Mið 01. Feb 2012 18:12
af Klemmi
Nördaklessa skrifaði:ég var nú að lesa í gær á einhverri bench síðu að AMD yfir höfuð er að skila minni afköstum þegar kemur að SSD og RAM, man ekki á hvaða síðu það var og hvernig þetta test var sett fram, er einhver hér sem getur útskýrt þetta ? Eru amd bara ekki að gera sig sambandi við stuðning og drivera yfir höfuð?
AMD er bara ekki að gera sig.
Fyrir utan Fusion örgjörvana sem eru að taka yfir netbook markaðinn af Intel Atom. Þeir eru töff.
Re: SSD drive að fá lélegt score í crystaldiskmark.
Sent: Mið 01. Feb 2012 18:32
af Nördaklessa
Klemmi skrifaði:Nördaklessa skrifaði:ég var nú að lesa í gær á einhverri bench síðu að AMD yfir höfuð er að skila minni afköstum þegar kemur að SSD og RAM, man ekki á hvaða síðu það var og hvernig þetta test var sett fram, er einhver hér sem getur útskýrt þetta ? Eru amd bara ekki að gera sig sambandi við stuðning og drivera yfir höfuð?
AMD er bara ekki að gera sig.
Fyrir utan Fusion örgjörvana sem eru að taka yfir netbook markaðinn af Intel Atom. Þeir eru töff.
já, AMD maður fær mikið fyrir peninginn þegar maður kaupir AMD Lappa í dag, en mér finnst þeir ættu að gefa sér meiri tíma fyrir vörur sínar, t.d grillað setuð í ýmsum tilfellum :/
http://www.anandtech.com/show/5288/quan ... ptop-chips" onclick="window.open(this.href);return false;