Síða 1 af 1
Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 19:59
af Hoddikr
Mig vantar DVD spilara en er ekki klár á því hvað ég þarf að hafa í huga.
Ég er með Panasonic TX-L42D25E sjónvarp,
http://panasonic.net/avc/viera/eu2010/p ... _spec.html
og datt í hug að það væri sniðugt að kaupa þá Panasonic DVD spilara sem passar vel með sjónvarpinu.
Þegar ég fletti þessu upp á netinu þá virðist vera ansi mikið úrval og ég veit ekkert hvað ég á að kaupa!
Hvað segja vaktara? Mælið þið með einhverju sérstöku?
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 20:30
af Magneto
kaupa sér PS3 og nota sem DVD spilara, Blu-Ray spilara og leikjavél hehe
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 20:34
af Joi_BASSi!
bara ekki kaupa einhvað ódýrt nema að þú þurfir þetta bara til skamms tíma
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 21:05
af Hoddikr
Ég held ég hafi bara ekkert að gera við leikjavél, hef nóg annað að gera.
Vill eimitt kaupa góðan spilara, nenni ekki að vera með eitthvað drasl.
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 21:06
af worghal
Hoddikr skrifaði:Ég held ég hafi bara ekkert að gera við leikjavél, hef nóg annað að gera.
Vill eimitt kaupa góðan spilara, nenni ekki að vera með eitthvað drasl.
ps3 er samt svífirðislega góður dvd/blu-ray spilari.
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 21:14
af Magneto
worghal skrifaði:Hoddikr skrifaði:Ég held ég hafi bara ekkert að gera við leikjavél, hef nóg annað að gera.
Vill eimitt kaupa góðan spilara, nenni ekki að vera með eitthvað drasl.
ps3 er samt svífirðislega góður dvd/blu-ray spilari.
satt!
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Sent: Sun 29. Jan 2012 22:17
af hagur
Ég myndi bara skella mér á þennan. 19k er ekki mikið fyrir Blu-Ray spilara ... Eflaust mjög góður í DVD afspilun líka.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=BDP3200" onclick="window.open(this.href);return false;