Síða 1 af 2

Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:42
af Prinsessa
Mmm hérna ég þarf að kaupa mér flakkara og ég veit ekkert hvernig flakkara ég á að kaupa mér eða hversu stóran, væri æðislegt ef einhver gæti hjálpað mér..

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:44
af AciD_RaiN
Ég á einn svona nema gráan... Mæli eindregið með þeim :happy http://www.tolvutek.is/vara/1tb-silicon ... 30-bleikur" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:45
af Klaufi
Sjónvarpsflakkara eða geymsluflakkara?

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:47
af Prinsessa
Þarf bara flakkara til að losa tölvuna mina, tölvan mín er stútfull og ég ætla að hreinsa hana, en ég vil ekki eyða öllu.. skiluru elskan :) ?

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:48
af AciD_RaiN
Aftur... mæli með þessum bleika fyrir prinsessuna :) Gaman að sjá stelpu hérna :drekka

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:49
af Prinsessa
Já mér finnst þessi bleiki rosa sætur, ekki verr að hafa flakkaran bleikan!

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:51
af AciD_RaiN
Prinsessa skrifaði:Já mér finnst þessi bleiki rosa sætur, ekki verr að hafa flakkaran bleikan!
Datt það líka svona í hug \:D/

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:51
af Klaufi
Prinsessa skrifaði:Þarf bara flakkara til að losa tölvuna mina, tölvan mín er stútfull og ég ætla að hreinsa hana, en ég vil ekki eyða öllu.. skiluru elskan :) ?
Hefurðu einhverja hugmynd um það hvað þetta er mikið magn?

Ef 1Tb er nóg þá hljómar þessi bleiki vel, en þú getur fengið 2tb fyrir 3k í viðbót:
Hérna
En hann er örlítið fyrirferðarmeiri.
AciD_RaiN skrifaði:Aftur... mæli með þessum bleika fyrir prinsessuna :) Gaman að sjá stelpu hérna :drekka
Vertu spakur, þær eru yfirleitt fljótar að flýja..

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:52
af AciD_RaiN
Klaufi skrifaði:
Prinsessa skrifaði:Þarf bara flakkara til að losa tölvuna mina, tölvan mín er stútfull og ég ætla að hreinsa hana, en ég vil ekki eyða öllu.. skiluru elskan :) ?
Hefurðu einhverja hugmynd um það hvað þetta er mikið magn?
AciD_RaiN skrifaði:Aftur... mæli með þessum bleika fyrir prinsessuna :) Gaman að sjá stelpu hérna :drekka
Vertu spakur, þær eru yfirleitt fljótar að flýja..
Maður er aldrei með of stóran flakkara... Afhverju ætti hún að flýja?? er alltaf að reyna að fá konuna mína til að skrá sig hérna til að laga smá ratio-ið :D

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:56
af Prinsessa
Já.. sirka 300 gb :)

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:57
af AciD_RaiN
Þessi er víst fínn líka e þú ert að spá í budget... Mæli samt frekar með hinum ;) http://tolvutek.is/vara/500gb-lacie-25- ... b20-raudur" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:03
af Prinsessa
Hann er geeeðveikur þessi!!

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:04
af AciD_RaiN
Prinsessa skrifaði:Hann er geeeðveikur þessi!!
Glad I could help :megasmile

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:07
af Prinsessa
einhvernvegin langar mig að sjá myndir af öllum herna...

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:08
af AciD_RaiN
Þarna er ég amk... á sömu síðu og þú ;) http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... &start=180" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:08
af dori
Klaufi skrifaði: Ef 1Tb er nóg þá hljómar þessi bleiki vel, en þú getur fengið 2tb fyrir 3k í viðbót:
Hérna
En hann er örlítið fyrirferðarmeiri.
Skemmtilegt...
2TB LaCie 3.5'' Minimus flakkari 32MB, USB3.0 skrifaði:Vörulýsing

1TB LaCie 3.5'' Minimus flakkari 32MB, USB3.0
LaCie Minimus er glæsilegur 1TB USB 3.0 flakkari í höggvörðu burstuðu álhúsi með enn meiri hraða og sá minnsti sinnar tegundar.

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:10
af AciD_RaiN
Er 3,5" ekki komið úr tísku?? :P Er eyndar sjálfur með einn tveggja diska með 2x2gb :happy

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:20
af Prinsessa
AciD_RaiN skrifaði:Er 3,5" ekki komið úr tísku?? :P Er eyndar sjálfur með einn tveggja diska með 2x2gb :happy
Nei ha?? nú datt ég út!

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:29
af AciD_RaiN
Þeir eru svo fyrirferðamiklir og klunnalegir :svekktur

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:45
af Benninho10
http://tl.is/vara/24368" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 15:49
af AciD_RaiN
Benninho10 skrifaði:http://tl.is/vara/24368
Finnst þessi litli rauði nú flottari handa sætri stelpu ;)

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 16:08
af ArnarF
AciD_RaiN skrifaði:
Benninho10 skrifaði:http://tl.is/vara/24368
Finnst þessi litli rauði nú flottari handa sætri stelpu ;)
Playah playah \:D/

Tek annars undir það að þessi plain rauði/bleiki 2,5" höfði aðeins meira til hennar þar sem hún er hrifin af þeim lit

Verðið er líka nokkuð sanngjarnt fyrir utanáliggjandi flakkara

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 16:11
af Prinsessa
Takk strákar,.. ætla að skoða þetta. Þið eruð æði ;)

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 16:19
af AciD_RaiN
Prinsessa skrifaði:Takk strákar,.. ætla að skoða þetta. Þið eruð æði ;)
Veit ekki með hina en auðvitað er ég æði :japsmile

Re: Hvernig flakkara á ég að kaupa mér?

Sent: Mán 23. Jan 2012 16:25
af dori
Þú færð ekkert 2.5" sem er stærri en 1TB. Þeir eru líka (eða voru allavega, ég hef ekkert verið að kaupa svo mikið af hörðum diskum nýlega) dýrari m.v. stærð/hraða.

Ef þú vilt eitthvað sem á að sitja á stofuborðinu getur 3.5" verið alveg jafn fínn, svona 2TB Lacie "flakkari" er snilld í slíkt. Ef þú ert að leita að einhverju sem þú getur sett í vasann og virkilega flakkað með þá eru 2.5" miklu hentugri. En þá er líka hægt að skoða hvort stór minnislykill sé ekki alveg jafn eða meira hentugur.

Ég myndi allavega ekki segja að 3.5" form factorinn sé útdauður alveg strax. 2x2GB stæðan þín er það hins vegar fyrir þó nokkrum árum síðan ;)