Síða 1 af 1

Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:54
af Arkidas
Getiði mælt með einhverjum? Ekki djúpar artí myndir - bara venjulegar spennumyndir t.d.?

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:56
af worghal
Man Bites Dog.
belgísk mynd á frönsku tekinn upp í svart hvítu, fær 10/10 hjá mér :happy

edit: http://www.imdb.com/title/tt0103905/" onclick="window.open(this.href);return false;
með betri myndum sem ég hef séð.

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:56
af SolidFeather
28 Days Later
28 Weeks Later
REC
The Orphanage
Dog Soldiers
The Brest Fortress
Outpost

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:58
af AciD_RaiN
Irreversible :happy

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 15:58
af cure
http://www.imdb.com/title/tt1291584/" onclick="window.open(this.href);return false; veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p
http://www.imdb.com/title/tt0117951/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 16:16
af Hauksi
Trolljegeren,alveg stórgóð skemmtun :hillarius

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 17:18
af BjarkiB
cure82 skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt1291584/ veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p
http://www.imdb.com/title/tt0117951/" onclick="window.open(this.href);return false;
Warrior er allavega tekin upp í USA, og framleidd þar.

Allar þrjár myndirnar eftir bókunum hans Stieg Larsson finnst mér góðar (The Girl with the Dragon Tattoo, The Girl Who Played with Fire og The Girl Who Kicked the Hornet's Nest)
Hot Fuzz er frá Evrópu held ég.

Svo eru margar myndir sem ég hef ekki séð en fá góða dóma tld.

http://www.imdb.com/title/tt0780536/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.imdb.com/title/tt0405094/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 17:45
af cure
BjarkiB skrifaði:
cure82 skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt1291584/ veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p á
http://www.imdb.com/title/tt0117951/" onclick="window.open(this.href);return false;
Warrior er allavega tekin upp í USA, og framleidd þar.

Allar þrjár myndirnar eftir bókunum hans Stieg Larsson finnst mér góðar (The Girl with the Dragon Tattoo, The Girl Who Played with Fire og The Girl Who Kicked the Hornet's Nest)
Hot Fuzz er frá Evrópu held ég.

Svo eru margar myndir sem ég hef ekki séð en fá góða dóma tld.

http://www.imdb.com/title/tt0780536/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.imdb.com/title/tt0405094/" onclick="window.open(this.href);return false;
In Bruges er rosalega góð finnst mér :o var að sjá hana í fyrsta skipti á föstudaginn og ég gaf henni 9 á imdb :happy

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:17
af Daz
Crimson rivers
Leon
Fifth element

Edit:
Let the rigth one in
höfuð uppúr vatni
(báðar sænskar en til hollywood eftirgerðir, passa sig a þeim )

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:22
af Ulli
Leon :happy

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:23
af Benzmann
Rare Exports

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:32
af vesley
Das Experiment.

Die Welle.

Báðar á þýsku en eru ekki svona Artí dót.

Hrikalega góðar.

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:45
af svanur08
Time Crime spænsk mynd mjög góð.

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 18:48
af rapport
Ridicule...

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 19:20
af DabbiGj
Fullt af breskum krimmum til og svo er pæling hvað er Evrópsk mynd, er það fjölþjóðlegur bransi.



Amélie, City of lost children, A prophet, The Damned United, Gommorah, The Guard, Lebanon, In Bruges, Terribly Happy, Atonement, Das Leben der Anderen, Bronson, La Vita e bella, This is England, The Wind that shakes the barley, Pans Labyrinth, Der Untergang, A bad education, Goodbye Lenin, Nói Albínói, Reykjavík Whale whatcing massacre, Djúpið, The Pianist, Lilya 4 ever, The Boxer, Trainspotting, Michael Collins, Doberman, Underground, In the name of the father, The Commitments, MY left foot, The big blue o.s.f.

það er hellingur til

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 19:36
af worghal
einnig mæli ég með The Last Circus http://www.imdb.com/title/tt1572491/" onclick="window.open(this.href);return false;

og eiginlega allt sem er gert af Canal+

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 20:32
af coldone
Tvær franskar hasar/spennumyndir.

Banlieue 13
http://www.imdb.com/title/tt0414852/" onclick="window.open(this.href);return false;

Banlieue 13 Ultimatum
http://www.imdb.com/title/tt1247640/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Góðar evrópskar myndir?

Sent: Sun 22. Jan 2012 20:35
af beatmaster
Mynd