Síða 1 af 1

Driver fyrir usb netkort

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:37
af Plextor
Sælir.

Ég er að leita logandi ljósi að driver fyrir þennan netpung, usb, fyrir þráðlaust netsamband í fartölvu. Usb dongullinn heitir Trendnet TEW-624UB. ég er að nota ubuntu 11.10 Ef að einhver getur bent mér á link á þennan driver, og hvernig hann er settur upp, væri ég mjög þakklátur.

Kkv
Plex

Re: Driver fyrir usb netkort

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:58
af gardar
Veistu hvaða chipset er í kortinu? Gætir notað driver frá öðrum framleiðanda, sem er með sama chipset.

En ef ekkert gengur að finna linux driver, þá geturðu alltaf notað windows driverinn í linux með ndiswrapper: https://help.ubuntu.com/community/WifiD ... diswrapper" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Driver fyrir usb netkort

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:25
af bjarkih
Ertu með nýjustu útgáfu af kernel?

Re: Driver fyrir usb netkort

Sent: Mið 18. Jan 2012 16:09
af ioxns
zd1211rw eða rt2800usb. ég myndi giska frekar á fyrrnefnda module-inn.
.