Bestu kaupin í external hörðum diskum í dag?
Sent: Fös 13. Jan 2012 17:59
Nú finn ég fyrir þörf til að kaupa mér stóran utanáliggjandi harðan disk. Hann þarf að vera helst 1.5 TB eða meira. Ég nota bæði Mac og Linux.
Ég á MacBook Pro tölvu sem er með Thunderbolt tengi en ekki USB 3.0, bara USB 2.0. Borðtölvan (PC) er reyndar ekki með USB 3.0 heldur. Ætti maður að kaupa sér Thunderbolt disk svona upp á framtíðina að gera?
En burtséð frá Thunderbolt hver eru sniðugust kaupin á svona diskum í dag? Hann þarf að vera hraðvirkur og helst hljóðlátur.
Ég á MacBook Pro tölvu sem er með Thunderbolt tengi en ekki USB 3.0, bara USB 2.0. Borðtölvan (PC) er reyndar ekki með USB 3.0 heldur. Ætti maður að kaupa sér Thunderbolt disk svona upp á framtíðina að gera?
En burtséð frá Thunderbolt hver eru sniðugust kaupin á svona diskum í dag? Hann þarf að vera hraðvirkur og helst hljóðlátur.