Síða 1 af 1
Onkyo
Sent: Þri 10. Jan 2012 23:53
af svanur08
Hverjir eru með Onkyo heimabíó og svoleiðis á íslandi ?
Re: Onkyo
Sent: Mið 11. Jan 2012 00:15
af steinarorri
Pfaff er með þetta samkvæmt
http://www.eu.onkyo.com/en/distributoren-41517.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Edit: Sé samt ekki eina einustu vöru frá Onkyo á pfaff.is :/
Re: Onkyo
Sent: Mið 11. Jan 2012 00:21
af svanur08
Re: Onkyo
Sent: Lau 14. Jan 2012 11:49
af akarnid
Kemur sosem ekki á óvart. Pfaff er gamaldags heildsali, er með mjög góð merki eins og t.d. Sennheiser, en þeir gera lítið í því að auglýsa þetta eða selja. Þegar ég kem í búðina þá finnst mér eins og starfsfólkið viti voða lítið um úrvalið eða tækin sem þeir selja, nema um Yamaha saumavélarnar. Þar eru þau á heimavelli.
Held að núverandi eigendur og rekstraraðilar séu ekki græjunördar
Annars selja Elko og að ég held Sjónvarpsmiðstöðin Onkyo magnara.
Re: Onkyo
Sent: Lau 14. Jan 2012 12:46
af Jimmy