Síða 1 af 1

Vantar aðstoð varðandi Antivirus forrit og flr.

Sent: Þri 03. Jan 2012 21:40
af Mr. Skúli
Var að fjárfesta í nýraa fartölvu og mig vantar eitthvað af dóti í hana.

Getiði bent mér á fríar vírusvarnir?

og er ekki til eitthvað forrit fyrir PC eins og disc warrior fyrir mac? eða er það kannski bara vitleysa?

og svo megiði endilega benda mér á sniðug forrit til að hjálpa mér að halda tölvunni ferskri!

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 21:46
af SolidFeather
Microsoft Security Essentials.

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 21:49
af capteinninn
Checkaðu á http://www.ninite.com" onclick="window.open(this.href);return false; og rúllaðu yfir þar. Fullt af sniðugum forritum og mjög auðvelt til að setja upp nýja tölvu

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 22:12
af playman
Ég mæli eindreigið með Comodo.
http://www.comodo.com/home/internet-sec ... &key7sk1=2" onclick="window.open(this.href);return false;
kostar ekkert, tekur littla sem einga vinnslu, einnig fylgir með firewall og sandbox.

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 22:17
af AntiTrust
SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.
Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 22:27
af Hjaltiatla
playman skrifaði:Ég mæli eindreigið með Comodo.
http://www.comodo.com/home/internet-sec ... &key7sk1=2" onclick="window.open(this.href);return false;
kostar ekkert, tekur littla sem einga vinnslu, einnig fylgir með firewall og sandbox.
http://arstechnica.com/security/news/20 ... o-hack.ars
:-"

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 23:05
af kubbur
AntiTrust skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.
Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.
thirded

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 23:06
af SolidFeather
kubbur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.
Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.
thirded
derpeded

wat

Re: Smá aðstoð takk.

Sent: Þri 03. Jan 2012 23:28
af Mr. Skúli
takk kærlega fyrir þetta strákar, er búinn að seækja og setja upp flest sem þið bentuð mér á, núna er bara að sfana fyrir stórum skjá og sýna ykkur aðstöðuna :8)

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 16:30
af AciD_RaiN
[ TORRENT HLEKK EYTT NOTANDI AÐVARÐUR ]

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 16:33
af dori
AciD_RaiN skrifaði:[TORRENT HLEKK EYTT NOTANDI AÐVARÐUR]
Það er ekki rosalega góð hugmynd að setja upp krakkaðan antivírus hugbúnað. Sérstaklega þegar það er til fullt af fríu dóti sem virkar mjög vel.

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 16:51
af AciD_RaiN
Vá þar kannski að fara að lesa reglurnar betur ne þetta hefur virkað vel fyrir þær elar sem ég hef sett upp og þær eru þónokkuð margar. En hver verður að finna það sem hentar honum :)

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 17:06
af MarsVolta
MSE er eina vitið í dag :).

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 19:41
af Hjaltiatla
AciD_RaiN skrifaði:Vá þar kannski að fara að lesa reglurnar betur ne þetta hefur virkað vel fyrir þær elar sem ég hef sett upp og þær eru þónokkuð margar. En hver verður að finna það sem hentar honum :)
Mín reynsla er að mikið af þessum hugbúnaði sem er settur upp hjá fólki skaði frekar en geri gagn, t.d með windows að fá ekki öll security updates og að þurfa að setja löglegt stýrikerfi uppá nýtt fyrir fólk til þess að fá hlutina til þess að virka eðlilega er t.d oft á tíðum frekar slæmt þ.e.a.s ef fólk er að nota tölvuna í eitthvað sem krefst ákveðins gagnaöryggis og þess háttar.Einstaklingar gætu kannski komist upp með að nota crackaðan hugbúnað á tölvunni hjá sér en ef fólk notar vélina í t.d eitthvað vinnutengt þá verður þetta vesen oft á tíðum, t.d crackaður hugbúnaður innihaldi vírus og þess háttar (efast um að vel rekin fyritæki eða einstaklingar sjái eftir nokkrum þúsundköllum ef hugbúnaðurinn virkar vel).
En í þessu tilfelli er þetta borðliggjandi MSE er góður kostur fyrir þig.

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 19:54
af pattzi
AVG

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 19:56
af ORION
pattzi skrifaði:AVG
X2 og svo X3 kannski X4 O:)

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 20:06
af mundivalur
ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 20:09
af ORION
mundivalur skrifaði:ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/
Á löglegt W7 home premium á stórum miða undir tölvunni minni

Væri kannski gott ef þú segðir ekki meira.

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Sent: Fim 05. Jan 2012 20:13
af pattzi
mundivalur skrifaði:ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/
Var með það á krökkuðu windowsi :)

Reyndar ekki crackað fann serial númer einhverstaðar og stal því á netinu haha :) ekki forrit eða neitt.

ekki með það núna var með það í eld gamalli tölvu

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus forrit og flr.

Sent: Fös 06. Jan 2012 13:04
af beggi90
Hef verið að setja upp MSE eða Avast upp á tölvur.
Hefur verið aðallega MSE uppá síðkastið.

Eins og annar benti á: Ninite.com er með flest góðu forritin.
Skella skella svo inn teracopy og 7zip :)