Síða 1 af 1

sleeves í lengda metrum

Sent: Mán 02. Jan 2012 19:27
af lifeformes
http://www.tipidpc.com/viewitem.php?iid=13893763

hvar fær maður svona sleeves í lengdar metrum til að setja utanum hátalarasnúrur ?

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 10:17
af lifeformes
veit enginn um tad hvar madur fær svona sleeves eda à kanski einhver svona og er til í ad selja.

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 10:28
af Alfa
Veit hvað þú átt við hefurðu prufað íhluti ?

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 10:40
af ScareCrow
Held þetta fáist því miður ekki hér á landi.

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 13:25
af einarhr
ScareCrow skrifaði:Held þetta fáist því miður ekki hér á landi.
Enga svartsýni :-$

Þetta er öruglega til e-h staða hér á landi td í pípulagningaverslunum og öðrum sérverslunum fyrir iðnað. Örtækni gæti átt svona og jafnvel Íhlutir eða Miðbæjarradíó. Ég efst að þú finnir svona á heimasíðum hjá fyrirtækjum á Íslandi og þvi er bara að fara á rúntinn og þræða sérverslaninar í Reykjavík. Þetta er pottþétt til á landinu en kanski ekki selt sem sleaves á tölvur en það er fullt að búnaði í dag sem notar svona lagað.

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 13:34
af axyne
Fæst í Reykjafelli 10 metra rúllum

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 15:46
af lifeformes
Fæst í Reykjafelli 10 metra rúllum
komið 10m á 2500.-

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 16:08
af einarhr
lifeformes skrifaði:
Fæst í Reykjafelli 10 metra rúllum
komið 10m á 2500.-
Nice og bara fínt verð á þessu :happy

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 16:24
af mundivalur
voru til einhverjir litir eða bara svart?

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 03. Jan 2012 16:38
af schaferman
færð svona úr rústfríu þar sem maður fær allt í pípulagnir

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Fim 05. Jan 2012 23:18
af lifeformes
voru til einhverjir litir eða bara svart?
já þeir voru bara með svart efni, og ég fékk síðustu rúlluna hjá þeim í grensta efninu sem dugar fínt fyrir hátalarakappla en er of breytt fyrir kaplana í tölvuni en það er örugglega ekkert mál að fá þá til að panta meira.

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Þri 10. Jan 2012 18:37
af test123
Íhlutir eiga líka til þessar kapalhlífar í einhverjum stærðum.

Re: sleeves í lengda metrum

Sent: Sun 15. Jan 2012 14:24
af Rednex
Sá eitthvað þessu líkt í Fossberg núna um daginn :-$