Síða 1 af 1

Útsölur?

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:00
af Mr. Skúli
Eru engar útsölur í gangi í tölvubúðunum í dag?

Re: Útsölur?

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:06
af BjarkiB
Útsölur í tölvulistanum og tölvutek voru á milli jóla og nýárs allavega.

Re: Útsölur?

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:08
af steinthor95
Held að það séu útsölur hjá EJS framm að þrettándanum

Re: Útsölur?

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:40
af Daz
Útsölur í Heimilistækjum/Sjónvarpsmiðstöðinni. Spurning hvort það séu einhverjir góðir dílar þar.

Re: Útsölur?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:06
af Raidmax
Daz skrifaði:Útsölur í Heimilistækjum/Sjónvarpsmiðstöðinni. Spurning hvort það séu einhverjir góðir dílar þar.
Já öll sjónvörpin á síðunni eru á mjög góðum tilboðum alveg upp í 30-40 % afslátt.